Kafna í eigin ælum og slími Vilhelm Jónsson skrifar 18. mars 2020 15:30 Heilbrigðisyfirvöld voru ítrekað vöruð við í að ekki væri nóg að gert til að forðast Covid-19 og því miður stefnir of margt í að faraldurinn sé að fara úr böndunum eða þaðan af verra. Alveg fram á síðustu daga hafa forsvarsmenn landlæknisembættisins og stjórnvöld hunsað ástandið eða ekki gert sér grein fyrir með afgerandi hætti hversu alvarlegt ástand væri að eiga sér stað, þó svo þjóðir vítt og breytt um heiminn væru að loka landamærum sínum. Það hefði mátt (má) afstýra miklum þjáningum og dauðsföllum fari allt á versta veg hefði verið komið upp sóttvarnarspítala með vitrænum hætti. Sóttvarnarlæknir er búinn að hjakka á þvermóðsku og dómgreindarleysi varðandi það að afstýra útbreiðslu veirunnar alltof lengi, en það sem er mun alvarlegra er að læknastéttin hefur þagað þunnu hljóði og ekki þorað að segja eitt eða neitt og það er grafalvarlegt. Það er berlega búið að koma í ljós varðandi uppbyggingu á nýju þjóðarsjúkrahúsi sem hefði mátt koma upp með vitrænum hætti að byggingaferli spítalans er í tómu bulli. Tilvitnun: Blessuð gamla konan á tíræðisaldri sem var gert að dvelja og matast á salerni Landspítalans endurspeglar fyllilega á hvaða vegferð heilbrigðiskerfisins er til að fjármálaráðherra geti komið sér upp digrum þjóðarsjóði. Það er illt til þess að hugsa að forsætisráðherra sé kannski ennþá að bíða eftir að forseti Bandakíkjana hringi í hana til að aflétta lokun landamæra svo hún geti haldið áfram að fljúga á vit afneitunar. Það mun örugglega ekki standa á hluttekningu og auðmýkt hjá yfirvöldum þegar sjúkir fara að kafna heima hjá sér úr andnauð þar sem engar öndunarvélar og eða önnur aðstoð sé að hafa, komi til þess að þurfa forgangsraða hverjum eigi að hjálpa. Það eru fordæmalausir tímar og það ber umsvifalaust að setja á útgöngubann til að hefta útbreiðslu COVID-19 og leita allra leiða til að koma upp vitrænni sjúkraaðstöðu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vilhelm Jónsson Mest lesið Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld voru ítrekað vöruð við í að ekki væri nóg að gert til að forðast Covid-19 og því miður stefnir of margt í að faraldurinn sé að fara úr böndunum eða þaðan af verra. Alveg fram á síðustu daga hafa forsvarsmenn landlæknisembættisins og stjórnvöld hunsað ástandið eða ekki gert sér grein fyrir með afgerandi hætti hversu alvarlegt ástand væri að eiga sér stað, þó svo þjóðir vítt og breytt um heiminn væru að loka landamærum sínum. Það hefði mátt (má) afstýra miklum þjáningum og dauðsföllum fari allt á versta veg hefði verið komið upp sóttvarnarspítala með vitrænum hætti. Sóttvarnarlæknir er búinn að hjakka á þvermóðsku og dómgreindarleysi varðandi það að afstýra útbreiðslu veirunnar alltof lengi, en það sem er mun alvarlegra er að læknastéttin hefur þagað þunnu hljóði og ekki þorað að segja eitt eða neitt og það er grafalvarlegt. Það er berlega búið að koma í ljós varðandi uppbyggingu á nýju þjóðarsjúkrahúsi sem hefði mátt koma upp með vitrænum hætti að byggingaferli spítalans er í tómu bulli. Tilvitnun: Blessuð gamla konan á tíræðisaldri sem var gert að dvelja og matast á salerni Landspítalans endurspeglar fyllilega á hvaða vegferð heilbrigðiskerfisins er til að fjármálaráðherra geti komið sér upp digrum þjóðarsjóði. Það er illt til þess að hugsa að forsætisráðherra sé kannski ennþá að bíða eftir að forseti Bandakíkjana hringi í hana til að aflétta lokun landamæra svo hún geti haldið áfram að fljúga á vit afneitunar. Það mun örugglega ekki standa á hluttekningu og auðmýkt hjá yfirvöldum þegar sjúkir fara að kafna heima hjá sér úr andnauð þar sem engar öndunarvélar og eða önnur aðstoð sé að hafa, komi til þess að þurfa forgangsraða hverjum eigi að hjálpa. Það eru fordæmalausir tímar og það ber umsvifalaust að setja á útgöngubann til að hefta útbreiðslu COVID-19 og leita allra leiða til að koma upp vitrænni sjúkraaðstöðu.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar