Engir áhorfendur leyfðir í Liverpool-borg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2020 13:01 Engir áhorfendur verða leyfðir á Anfield næst er Liverpool spilar þar. Andrew Powell/Getty Images Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Everton munu ekki geta fengið áhorfendur á leiki sína á næstunni eftir að Liverpool-borg var færð niður í „Tier 3.“ Það þýðir að engir áhorfendur eru leyfðir á íþróttaviðburði. Fyrir skömmu síðan var ákveðið að leyfa liðum á ákveðnum svæðum Englands að hleypa áhorfendum aftur inn á leiki liða sem gátu sinnt sóttvörnum almennilega. Mest máttu þó koma tvö þúsund áhorfendur saman á einum og sama leiknum. Það var lúxus sem Liverpool og Everton gátu nýtt sér en ekki lengur. Liverpool-borg hefur verið færð úr „Tier 2“ niður í „Tier 3.“ Var öllu Englandi skipt upp í ákveðin sóttvarnarstig eftir alvarleika kórónufaraldursins á hverju svæði fyrir sig. Lið á sóttvarnarstigi 2 máttu fá stuðningsmenn á leiki en ekki lið á stigunum þar fyrir ofan. Með þessari breytingu á sóttvarnarstigi Liverpool-borgar er ljóst að öll lið deildarinnar leika nú fyrir luktum dyrum. Kórónufaraldurinn virðist ekki vera á undanhaldi í landinu og hefur þurft að fresta tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni vegna smita hjá félögum sem og fjölda leikja í neðri deildum. Þá greindist metfjöldi smita hjá úrvalsdeildarfélögunum nýverið eða alls 18 talsins. Um er að ræða leikmenn og starfsmenn félaganna. Umræða hefur myndast um að stöðva deildina í tvær vikur en það eru skiptar skoðanir á hverju það skilar. Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, hefur talað gegn því og Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, tók undir ummæli Neville. Bang on!! — Jack Grealish (@JackGrealish) December 30, 2020 Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. 30. desember 2020 08:01 Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. 29. desember 2020 18:00 Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Fyrir skömmu síðan var ákveðið að leyfa liðum á ákveðnum svæðum Englands að hleypa áhorfendum aftur inn á leiki liða sem gátu sinnt sóttvörnum almennilega. Mest máttu þó koma tvö þúsund áhorfendur saman á einum og sama leiknum. Það var lúxus sem Liverpool og Everton gátu nýtt sér en ekki lengur. Liverpool-borg hefur verið færð úr „Tier 2“ niður í „Tier 3.“ Var öllu Englandi skipt upp í ákveðin sóttvarnarstig eftir alvarleika kórónufaraldursins á hverju svæði fyrir sig. Lið á sóttvarnarstigi 2 máttu fá stuðningsmenn á leiki en ekki lið á stigunum þar fyrir ofan. Með þessari breytingu á sóttvarnarstigi Liverpool-borgar er ljóst að öll lið deildarinnar leika nú fyrir luktum dyrum. Kórónufaraldurinn virðist ekki vera á undanhaldi í landinu og hefur þurft að fresta tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni vegna smita hjá félögum sem og fjölda leikja í neðri deildum. Þá greindist metfjöldi smita hjá úrvalsdeildarfélögunum nýverið eða alls 18 talsins. Um er að ræða leikmenn og starfsmenn félaganna. Umræða hefur myndast um að stöðva deildina í tvær vikur en það eru skiptar skoðanir á hverju það skilar. Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, hefur talað gegn því og Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, tók undir ummæli Neville. Bang on!! — Jack Grealish (@JackGrealish) December 30, 2020
Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. 30. desember 2020 08:01 Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. 29. desember 2020 18:00 Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03
Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. 30. desember 2020 08:01
Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. 29. desember 2020 18:00
Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04