Messi og Suarez gætu spilað saman á ný í Bandaríkjunum Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2020 18:31 Messi, Suarez og Neymar fagna marki gegn Man. United í æfingaleik í Bandaríkjunum 2017. Ira L. Black/Getty Samkvæmt heimildum Catalunya Radio gæti það endaði með því að Luis Suarez og Lionel Messi spili saman á nýjan leik. Og það í Bandaríkjunum. Messi sagði frá því á dögunum, í samtali við La Sexta, að hann gæti vel hugsað sér að spila í Bandaríkjunum áður en ferillinn væri allur. Sögusagnirnar voru ekki lengi að fara af stað og nú er talað um tvo félög sem Messi gæti leikið með; New York City eða Inter Miami. New York er í eigu sömu eigenda og Manchester City og Inter Miami í eigu David Beckham. Inter Miami, de la #MLS, sueña con volver a reunir a #Messi y #Suárez. Según el medio Catalunya Radio, desde Florida buscarían a la dupla sudamericana para reforzar al equipo recién para la temporada de 2022. ¿Te gustaría verlos haciendo dupla en Estados Unidos? pic.twitter.com/6g9k9M1Pa9— TyC Sports (@TyCSports) December 30, 2020 Það eru meiri líkur á að Messi semji við Beckham og félaga en þar gæti hann einnig leikið með sínum fyrrum samherja og góða vin, Luis Suarez, sem er nú án félags. Suarez var leystur undan samningi hjá Atletico Madrid í gær en hann leitar nú að liði. Talið er þó að þeir muni fyrst leika saman í Bandaríkjunum, ef það gerist, árið 2022 og eins og áður segir er Inter Miami líklegasti áfangastaðurinn. Messi var ekki með Barcelona í gær er liðið gerði einungis jafntefli við Eibar á heimavelli. Martin Braithwate klúðraði víti en Ousmane Dembele bjargaði stigi fyrir Börsunga sem eru í sjötta sætinu. Spænski boltinn MLS Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Messi sagði frá því á dögunum, í samtali við La Sexta, að hann gæti vel hugsað sér að spila í Bandaríkjunum áður en ferillinn væri allur. Sögusagnirnar voru ekki lengi að fara af stað og nú er talað um tvo félög sem Messi gæti leikið með; New York City eða Inter Miami. New York er í eigu sömu eigenda og Manchester City og Inter Miami í eigu David Beckham. Inter Miami, de la #MLS, sueña con volver a reunir a #Messi y #Suárez. Según el medio Catalunya Radio, desde Florida buscarían a la dupla sudamericana para reforzar al equipo recién para la temporada de 2022. ¿Te gustaría verlos haciendo dupla en Estados Unidos? pic.twitter.com/6g9k9M1Pa9— TyC Sports (@TyCSports) December 30, 2020 Það eru meiri líkur á að Messi semji við Beckham og félaga en þar gæti hann einnig leikið með sínum fyrrum samherja og góða vin, Luis Suarez, sem er nú án félags. Suarez var leystur undan samningi hjá Atletico Madrid í gær en hann leitar nú að liði. Talið er þó að þeir muni fyrst leika saman í Bandaríkjunum, ef það gerist, árið 2022 og eins og áður segir er Inter Miami líklegasti áfangastaðurinn. Messi var ekki með Barcelona í gær er liðið gerði einungis jafntefli við Eibar á heimavelli. Martin Braithwate klúðraði víti en Ousmane Dembele bjargaði stigi fyrir Börsunga sem eru í sjötta sætinu.
Spænski boltinn MLS Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira