Ætla að sprauta fimmtíu manns á korteri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2020 17:06 Ragnheiður Helga Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, er spennt fyrir morgundeginum. Vísir/Egill Ragnheiður Helga Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir ekkert stress fyrir bólusetningunni á morgun. Aðeins tilhlökkun. Tíu til tólf þúsund skammtar komu til landsins í dag, í duftformi, sem verður blandað í fyrramálið á Suðurlandsbraut. „Við reiknum með að efnið komi hingað á suðurlandsbrautina fyrir klukkan átta í fyrramálið,“ segir Ragnheiður Helga. Þá verði mætt vösk sveit hjúkrunarfræðinga í hús til að blanda lyfið. Það verði gert við sérstakar aðstæður á Suðurlandsbrautinni og líklega tíu eða svo að blanda efnið yfir allan daginn. Stór hluti landsmanna hefur farið í sýnatöku á Suðurlandsbraut á árinu. Nú mun fólk streyma þangað og víðar í bólusetningu.Vísir/Egill „Svo verður efnið keyrt út til hjúkunarheimilanna. Lögreglan mun aðstoða okkur við að keyra efnið út. Svo það verða passlegir skammtar sem fara út yfir daginn.“ Ragnheiður Helga segir að áherslan verði fyrst lögð á hjúkrunarheimilin. „Næstu tvo daga munum við skipta okkur niður á hjúkrunarheimilin, ná þeim öllum þessa tvo daga. Þetta eru 1600 skjólstæðingar svo þetta er mikil yfirferð yfir allt höfuðborgarsvæðið. Síðan munum við taka framvarðarveitina á heilsugæslunum og bólusetja hana hér á morgun.“ Húsakynnin á Suðurlandsbraut, þar sem margir hafa lagt leið sína í Covid-19 sýnatöku, verður einn af sjö stöðum sem til stendur að framkvæma bólusetningar. Þar hefur rauðum stólum, sem voru fengnir að láni frá Knattspyrnufélaginu Val, verið dreift um húsakynnin. Í myndbandinu að neðan má sjá hvernig stólunum hefur verið stillt upp á Suðurlandsbraut. „Við munum taka fólk inn í slottum. Ætlum að prófa á morgun að taka fimmtíu manns inn á kortersfresti á morgun. Prófa það og tímamæla. Sjá hvernig þetta gengur. Þetta er mikið skipulag,“ segir Ragnheiður. En ekkert stress heldur mikil tilhlökkun. Hún hafi fundið fyrir því á fundi með fulltrúum hjúkrunarheimilanna í morgun. Vísir/Egill Seljahlíð í Breiðholti var valin sem fyrsti bólusetningarstaðurinn, af hjúkrunarheimilunum, vegna smæðar sinnar. Þorleifur Hauksson, 63 íbúi í Seljahlíð, fær fyrstu sprautuna á hjúkrunarheimili og segir að fyrir utan smá fjölmiðlafár verði þetta eins og hver önnur sprauta. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Samkomubann á Íslandi Bólusetningar Tengdar fréttir Útlit fyrir að sex skammtar leynist í hverju glasi Útlit er fyrir að hægt verði að ná sex skömmtum í stað fimm úr hverju glasi af bóluefninu frá Pfizer og BioNTech sem barst hingað til lands í morgun. Einfaldur útreikningur leiðir í ljós að skammtarnir telja þá tólf þúsund í stað tíu þúsund. 28. desember 2020 14:49 „Þigg bólusetningu þegar kemur að mér“ Starfsmönnum bráðamóttöku Landspítalans eru farin að berast boð í bólusetningu. Þetta staðfestir Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir göngudeildar Covid-19. Sjálfur hefur hann ekki fengið boð en segist afar rólegur; mikilvægast sé að bólusetja aldraða og þá sem eru í nánum samskiptum við sjúklinga. 28. desember 2020 13:59 Telur að samstarf við Pfizer geti svarað mikilvægum spurningum fyrir heimsbyggðina Þórólfur Guðnason telur að mögulegt rannsóknarsamstarf við bandaríska lyfjaframleiðandann Pfizer um að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar sem fyrst, geti svarað mikilvægum spurningum um bóluefnið fyrir heimsbyggðina alla. 28. desember 2020 11:35 Nákvæmlega tíu mánuðir frá því að SARS-CoV-2 greindist fyrst hér á landi Í dag eru nákvæmlega tíu mánuðir frá því að veiran kom til landsins, sagði Alma D. Möller landlæknir við athöfnina þegar bóluefnið frá Pfizer og BioNTech kom í hús hjá Distica í morgun. 28. desember 2020 11:19 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
„Við reiknum með að efnið komi hingað á suðurlandsbrautina fyrir klukkan átta í fyrramálið,“ segir Ragnheiður Helga. Þá verði mætt vösk sveit hjúkrunarfræðinga í hús til að blanda lyfið. Það verði gert við sérstakar aðstæður á Suðurlandsbrautinni og líklega tíu eða svo að blanda efnið yfir allan daginn. Stór hluti landsmanna hefur farið í sýnatöku á Suðurlandsbraut á árinu. Nú mun fólk streyma þangað og víðar í bólusetningu.Vísir/Egill „Svo verður efnið keyrt út til hjúkunarheimilanna. Lögreglan mun aðstoða okkur við að keyra efnið út. Svo það verða passlegir skammtar sem fara út yfir daginn.“ Ragnheiður Helga segir að áherslan verði fyrst lögð á hjúkrunarheimilin. „Næstu tvo daga munum við skipta okkur niður á hjúkrunarheimilin, ná þeim öllum þessa tvo daga. Þetta eru 1600 skjólstæðingar svo þetta er mikil yfirferð yfir allt höfuðborgarsvæðið. Síðan munum við taka framvarðarveitina á heilsugæslunum og bólusetja hana hér á morgun.“ Húsakynnin á Suðurlandsbraut, þar sem margir hafa lagt leið sína í Covid-19 sýnatöku, verður einn af sjö stöðum sem til stendur að framkvæma bólusetningar. Þar hefur rauðum stólum, sem voru fengnir að láni frá Knattspyrnufélaginu Val, verið dreift um húsakynnin. Í myndbandinu að neðan má sjá hvernig stólunum hefur verið stillt upp á Suðurlandsbraut. „Við munum taka fólk inn í slottum. Ætlum að prófa á morgun að taka fimmtíu manns inn á kortersfresti á morgun. Prófa það og tímamæla. Sjá hvernig þetta gengur. Þetta er mikið skipulag,“ segir Ragnheiður. En ekkert stress heldur mikil tilhlökkun. Hún hafi fundið fyrir því á fundi með fulltrúum hjúkrunarheimilanna í morgun. Vísir/Egill Seljahlíð í Breiðholti var valin sem fyrsti bólusetningarstaðurinn, af hjúkrunarheimilunum, vegna smæðar sinnar. Þorleifur Hauksson, 63 íbúi í Seljahlíð, fær fyrstu sprautuna á hjúkrunarheimili og segir að fyrir utan smá fjölmiðlafár verði þetta eins og hver önnur sprauta.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Samkomubann á Íslandi Bólusetningar Tengdar fréttir Útlit fyrir að sex skammtar leynist í hverju glasi Útlit er fyrir að hægt verði að ná sex skömmtum í stað fimm úr hverju glasi af bóluefninu frá Pfizer og BioNTech sem barst hingað til lands í morgun. Einfaldur útreikningur leiðir í ljós að skammtarnir telja þá tólf þúsund í stað tíu þúsund. 28. desember 2020 14:49 „Þigg bólusetningu þegar kemur að mér“ Starfsmönnum bráðamóttöku Landspítalans eru farin að berast boð í bólusetningu. Þetta staðfestir Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir göngudeildar Covid-19. Sjálfur hefur hann ekki fengið boð en segist afar rólegur; mikilvægast sé að bólusetja aldraða og þá sem eru í nánum samskiptum við sjúklinga. 28. desember 2020 13:59 Telur að samstarf við Pfizer geti svarað mikilvægum spurningum fyrir heimsbyggðina Þórólfur Guðnason telur að mögulegt rannsóknarsamstarf við bandaríska lyfjaframleiðandann Pfizer um að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar sem fyrst, geti svarað mikilvægum spurningum um bóluefnið fyrir heimsbyggðina alla. 28. desember 2020 11:35 Nákvæmlega tíu mánuðir frá því að SARS-CoV-2 greindist fyrst hér á landi Í dag eru nákvæmlega tíu mánuðir frá því að veiran kom til landsins, sagði Alma D. Möller landlæknir við athöfnina þegar bóluefnið frá Pfizer og BioNTech kom í hús hjá Distica í morgun. 28. desember 2020 11:19 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Útlit fyrir að sex skammtar leynist í hverju glasi Útlit er fyrir að hægt verði að ná sex skömmtum í stað fimm úr hverju glasi af bóluefninu frá Pfizer og BioNTech sem barst hingað til lands í morgun. Einfaldur útreikningur leiðir í ljós að skammtarnir telja þá tólf þúsund í stað tíu þúsund. 28. desember 2020 14:49
„Þigg bólusetningu þegar kemur að mér“ Starfsmönnum bráðamóttöku Landspítalans eru farin að berast boð í bólusetningu. Þetta staðfestir Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir göngudeildar Covid-19. Sjálfur hefur hann ekki fengið boð en segist afar rólegur; mikilvægast sé að bólusetja aldraða og þá sem eru í nánum samskiptum við sjúklinga. 28. desember 2020 13:59
Telur að samstarf við Pfizer geti svarað mikilvægum spurningum fyrir heimsbyggðina Þórólfur Guðnason telur að mögulegt rannsóknarsamstarf við bandaríska lyfjaframleiðandann Pfizer um að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar sem fyrst, geti svarað mikilvægum spurningum um bóluefnið fyrir heimsbyggðina alla. 28. desember 2020 11:35
Nákvæmlega tíu mánuðir frá því að SARS-CoV-2 greindist fyrst hér á landi Í dag eru nákvæmlega tíu mánuðir frá því að veiran kom til landsins, sagði Alma D. Möller landlæknir við athöfnina þegar bóluefnið frá Pfizer og BioNTech kom í hús hjá Distica í morgun. 28. desember 2020 11:19