Allt annað en sáttur með dómarana: Eins og að spila á Balkanskaganum fyrir tuttugu árum Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 13:31 Jesper Jensen byrjar vel sem þjálfari danska landsliðsins. Jan Christensen/Getty Jesper Jensen, þjálfari danska kvennalandsliðsins í handbolta, var ekki hrifinn af dómgæslunni er Króatía vann sigur á Danmörku, 25-19, í leiknum um þriðja sætið á EM. Danska liðið hafði hrifið marga á heimavelli en liðið tapaði fyrir Evrópumeisturunum í Noregi í undanúrslitunum á föstudagskvöldið. Í gær tapaði liðið svo leiknum um bronsið og þar var dómgæslan ekki merkileg að mati Jesper. „Þetta var fáránlegt. Ótrúlegt,“ voru fyrstu viðbrögð Jesper þegar hann var spurður út í frammistöðu dómarana í leikslok. „Þetta var eins og að spila á Balkanskaganum fyrir tuttugu árum þegar maður vissi að það yrði svindlað á manni áður en leikurinn byrjaði.“ „Við höfðum talað um gæðin á dómgæslunni væri ekki mikil en mér fannst þetta allt falla með Króötunum í dag. Hefðum við spilað okkar besta leik hefði það væntanlega dugað en fyrir tuttugu árum hefði maður ekki átt möguleika. Við fengum þennan möguleika í dag.“ Dómarateymi leiksins í gær kom frá Svartfjallalandi en þær Jelena Mitrovic og Andjelina Kazanegra dæmdu leikinn. Jesper bætti þó við að það hafi ekki verið vegna dómaranna sem danska liðið tapaði. Danir skoruðu einungis tvö mörk síðustu tuttugu mínútur leiksins en staðan var jöfn 18-18 er tuttugu mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyrsta stórmót Jespers með danska liðið eftir að hafa tekið við liðinu fyrr á árinu. Jesper Jensen er stolt trods sammenbrud i semifinale - https://t.co/YJN1V5pW46 pic.twitter.com/J8qrX3yOll— HBOLD.dk (@HBOLDdk) December 20, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Danska liðið hafði hrifið marga á heimavelli en liðið tapaði fyrir Evrópumeisturunum í Noregi í undanúrslitunum á föstudagskvöldið. Í gær tapaði liðið svo leiknum um bronsið og þar var dómgæslan ekki merkileg að mati Jesper. „Þetta var fáránlegt. Ótrúlegt,“ voru fyrstu viðbrögð Jesper þegar hann var spurður út í frammistöðu dómarana í leikslok. „Þetta var eins og að spila á Balkanskaganum fyrir tuttugu árum þegar maður vissi að það yrði svindlað á manni áður en leikurinn byrjaði.“ „Við höfðum talað um gæðin á dómgæslunni væri ekki mikil en mér fannst þetta allt falla með Króötunum í dag. Hefðum við spilað okkar besta leik hefði það væntanlega dugað en fyrir tuttugu árum hefði maður ekki átt möguleika. Við fengum þennan möguleika í dag.“ Dómarateymi leiksins í gær kom frá Svartfjallalandi en þær Jelena Mitrovic og Andjelina Kazanegra dæmdu leikinn. Jesper bætti þó við að það hafi ekki verið vegna dómaranna sem danska liðið tapaði. Danir skoruðu einungis tvö mörk síðustu tuttugu mínútur leiksins en staðan var jöfn 18-18 er tuttugu mínútur voru til leiksloka. Þetta var fyrsta stórmót Jespers með danska liðið eftir að hafa tekið við liðinu fyrr á árinu. Jesper Jensen er stolt trods sammenbrud i semifinale - https://t.co/YJN1V5pW46 pic.twitter.com/J8qrX3yOll— HBOLD.dk (@HBOLDdk) December 20, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira