Mikill meirihluti leikmanna vill halda áfram að krjúpa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. desember 2020 13:45 Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar krjúpa fyrir hvern leik til að sýna stuðning í verki. EPA-EFE/Paul Childs Leikmannasamtök knattspyrnumanna á Englandi hafa staðfest að stór meirihluti leikmanna deildarinnar vilji halda áfram að krjúpa fyrir leiki. Er þetta gert til að sýna stuðning í verki og sporna gegn kynþáttaníði. Umræða átti sér stað eftir að stuðningsmenn Millwall, félags Jóns Daða Böðvarssonar í ensku B-deildinni, bauluðu á leikmenn er þeir krupu fyrir leik liðsins gegn Derby County. Þá var einnig baulað á leikjum Colchester United og Cambridge United. Í ljós kom að stór meirihluti vill halda áfram að krjúpa fyrir leiki. In light of recent negative crowd reactions and some clubs exploring an alternative to players taking the knee, the PFA has been in consultation with its members on the issue.Players overwhelmingly support continuing this act of solidarity.Read more: https://t.co/zEdeWjT0X1— Professional Footballers' Association (@PFA) December 18, 2020 Þeir telja það mikilvægt til að minna á að baráttan gegn kynþáttaníði sé hvergi nærri lokið og skiptir litlu þó þeir fáu stuðningsmenn sem séu á leikjunum bauli. „Niðurstöðurnar voru skýrar,“ segir í tilkynningu frá leikmannasamtökunum. Rætt var við leikmenn í úrvalsdeildum karla og kvenna sem of EFL en það eru samtök neðri deilda á Englandi. Það er ensku Championship-deildinni [B], League 1 [C], League 2 [D] og National League [E-deild]. „Leikmenn eru aðeins að sporna við kynþáttaníði og ekki að styðja nein pólitísk sjónarmið. Þetta er friðsamleg leið til að benda á langvarandi kerfisbundin vandamál“ segir einnig í tilkynningu leikmannasamtakanna. Þá er enska knattspyrnusambandið með mál Millwall, Colchaster og Cambridge til rannsóknar. Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. 4. september 2020 07:00 Svaraði gagnrýninni fullum hálsi Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni. 19. september 2020 08:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Umræða átti sér stað eftir að stuðningsmenn Millwall, félags Jóns Daða Böðvarssonar í ensku B-deildinni, bauluðu á leikmenn er þeir krupu fyrir leik liðsins gegn Derby County. Þá var einnig baulað á leikjum Colchester United og Cambridge United. Í ljós kom að stór meirihluti vill halda áfram að krjúpa fyrir leiki. In light of recent negative crowd reactions and some clubs exploring an alternative to players taking the knee, the PFA has been in consultation with its members on the issue.Players overwhelmingly support continuing this act of solidarity.Read more: https://t.co/zEdeWjT0X1— Professional Footballers' Association (@PFA) December 18, 2020 Þeir telja það mikilvægt til að minna á að baráttan gegn kynþáttaníði sé hvergi nærri lokið og skiptir litlu þó þeir fáu stuðningsmenn sem séu á leikjunum bauli. „Niðurstöðurnar voru skýrar,“ segir í tilkynningu frá leikmannasamtökunum. Rætt var við leikmenn í úrvalsdeildum karla og kvenna sem of EFL en það eru samtök neðri deilda á Englandi. Það er ensku Championship-deildinni [B], League 1 [C], League 2 [D] og National League [E-deild]. „Leikmenn eru aðeins að sporna við kynþáttaníði og ekki að styðja nein pólitísk sjónarmið. Þetta er friðsamleg leið til að benda á langvarandi kerfisbundin vandamál“ segir einnig í tilkynningu leikmannasamtakanna. Þá er enska knattspyrnusambandið með mál Millwall, Colchaster og Cambridge til rannsóknar.
Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. 4. september 2020 07:00 Svaraði gagnrýninni fullum hálsi Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni. 19. september 2020 08:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. 4. september 2020 07:00
Svaraði gagnrýninni fullum hálsi Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni. 19. september 2020 08:00