Guðný fær nýjan þjálfara eftir aðeins einn leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2020 14:01 „Gudny“ er komin með nýjan þjálfara hjá Napoli eftir að hafa leikið aðeins einn leik með liðinu. Napoli Napoli, lið Guðnýjar Árnadóttur í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að skipta um þjálfara. Ákvörðunin kemur í kjölfar fyrsta leiks Guðnýjar með liðinu. Guðný Árnadóttir gekk nýverið í raðir AC Milan á Ítalíu frá Val. Mílanó-liðið ákvað þó að lána Guðnýju til Napoli út þetta tímabil en bæði lið leika í ítölsku úrvalsdeildinni. Guðný lék sinn fyrsta leik fyrir Napoli er liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Hellas Verona. Guðný lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Nú degi eftir hennar fyrsta leik hefur verið staðfest að Napoli hafi ákveðið að láta Geppino Marino – þjálfara liðsins – fara. Il Napoli Femminile rende noto di aver sollevato dall incarico il tecnico Giuseppe Marino. Nelle prossime ore verrà ufficializzato il nome del nuovo allenatore del Napoli Femminile. https://t.co/zSub2mDPV9— Napoli Femminile (@NapoliFemminile) December 14, 2020 Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ku Alessandro Pistolesi vera arftaki hans og gæti hann jafnvel skrifað undir hjá Napoli í dag. Hann er gríðarlega reyndur þjálfari og stýrði kvennaliði Empoli í 36 ár hvorki meira né minna. Hann hætti þar fyrr á þessu ári eftir að hafa stýrt liðinu frá árinu 1986. Marino hafði stýrt Napoli upp um tvær deildir á tveimur árum en gengið til þessa í ítölsku úrvalsdeildinni hefur ekki verið gott. Liðið er með aðeins eitt stig eftir tíu leiki. Þá hefur liðið aðeins skorað sex mörk en fengið á sig tuttugu. Það er því ljóst að það verður nóg að gera hjá Guðnýju út þetta tímabil. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Guðný Árnadóttir gekk nýverið í raðir AC Milan á Ítalíu frá Val. Mílanó-liðið ákvað þó að lána Guðnýju til Napoli út þetta tímabil en bæði lið leika í ítölsku úrvalsdeildinni. Guðný lék sinn fyrsta leik fyrir Napoli er liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Hellas Verona. Guðný lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Nú degi eftir hennar fyrsta leik hefur verið staðfest að Napoli hafi ákveðið að láta Geppino Marino – þjálfara liðsins – fara. Il Napoli Femminile rende noto di aver sollevato dall incarico il tecnico Giuseppe Marino. Nelle prossime ore verrà ufficializzato il nome del nuovo allenatore del Napoli Femminile. https://t.co/zSub2mDPV9— Napoli Femminile (@NapoliFemminile) December 14, 2020 Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ku Alessandro Pistolesi vera arftaki hans og gæti hann jafnvel skrifað undir hjá Napoli í dag. Hann er gríðarlega reyndur þjálfari og stýrði kvennaliði Empoli í 36 ár hvorki meira né minna. Hann hætti þar fyrr á þessu ári eftir að hafa stýrt liðinu frá árinu 1986. Marino hafði stýrt Napoli upp um tvær deildir á tveimur árum en gengið til þessa í ítölsku úrvalsdeildinni hefur ekki verið gott. Liðið er með aðeins eitt stig eftir tíu leiki. Þá hefur liðið aðeins skorað sex mörk en fengið á sig tuttugu. Það er því ljóst að það verður nóg að gera hjá Guðnýju út þetta tímabil.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira