Allt fullt af rauðbrúnum könglum á Sitkagrenitrjám Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. desember 2020 20:04 Trén eru þakin könglum, sem eru full af fræjum. Mest er um köngla ofarlega í trjákrónunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Könglar á sitkagrenitrjám á Suður og Vesturlandi eru nánast að sliga trén því sjaldan eða aldrei hefur sést jafn mikið af könglum á trjánum. Þetta er blómgun trjánna en sitkagreni þroskar fræ í miklu magni á um það bil tíu ára fresti. Þegar farið er um skóga á Suðurlandi og Vesturlandi og horft upp með sitkagrenitrjám má víða sjá trén þakin af könglum en elstu menn segjast varla muna eftir eins mikið af könglum í ár. „Já, það er rétt, þetta skýrist fyrst og fremst af góðu sumri í fyrra, sem var ótrúlega hlýtt og gott sunnan og vestanlands, það er að skila sér núna í könglum á gréninu og það er óvenjuleg mikið núna á Suður og Vesturlandi, það hefur verið heldur minna í öðrum landshlutum,“ segir Trausti Jóhannsson skógarvörður á Suðurlandi. Trén eru eiginlega að sligast undan könglunum Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi, sem hefur sjaldan eða aldrei séð eins mikil af könglum á sitkagréni og í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson „.Já, þau eru það, alveg brún. Við höfum fengið hringingar um að fólk hefur haldið að það sé eitthvað að trjánum hjá sér og haldið að þau séu að drepast en það er langt því frá. Þetta er bara góð frjósemi trjánna, alveg gríðarleg, og mjög auðvelt að ná miklu fræi núna af greni og birkinu líka, það hefur verið rosalega mikið í ár,“ bætir Trausti við. En er Skógræktin að tína mikið af könglum og nýta sér fræin inn í þeim til frekari skógræktar? „Já, við gerum það, við tökum könglana og klengjum úr þeim fræið og ræktum ný tré úr því og síðan höfum við verið að taka þessa fallegu köngla af stafafuru, rauðgreni og lerki og markaðssetja, sem jólaköngla,“ segir skógarvörður Suðurlands. Könglar eru vinsælt skreytinga- og föndurefni í jólamánuðinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skógrækt og landgræðsla Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Þegar farið er um skóga á Suðurlandi og Vesturlandi og horft upp með sitkagrenitrjám má víða sjá trén þakin af könglum en elstu menn segjast varla muna eftir eins mikið af könglum í ár. „Já, það er rétt, þetta skýrist fyrst og fremst af góðu sumri í fyrra, sem var ótrúlega hlýtt og gott sunnan og vestanlands, það er að skila sér núna í könglum á gréninu og það er óvenjuleg mikið núna á Suður og Vesturlandi, það hefur verið heldur minna í öðrum landshlutum,“ segir Trausti Jóhannsson skógarvörður á Suðurlandi. Trén eru eiginlega að sligast undan könglunum Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi, sem hefur sjaldan eða aldrei séð eins mikil af könglum á sitkagréni og í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson „.Já, þau eru það, alveg brún. Við höfum fengið hringingar um að fólk hefur haldið að það sé eitthvað að trjánum hjá sér og haldið að þau séu að drepast en það er langt því frá. Þetta er bara góð frjósemi trjánna, alveg gríðarleg, og mjög auðvelt að ná miklu fræi núna af greni og birkinu líka, það hefur verið rosalega mikið í ár,“ bætir Trausti við. En er Skógræktin að tína mikið af könglum og nýta sér fræin inn í þeim til frekari skógræktar? „Já, við gerum það, við tökum könglana og klengjum úr þeim fræið og ræktum ný tré úr því og síðan höfum við verið að taka þessa fallegu köngla af stafafuru, rauðgreni og lerki og markaðssetja, sem jólaköngla,“ segir skógarvörður Suðurlands. Könglar eru vinsælt skreytinga- og föndurefni í jólamánuðinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skógrækt og landgræðsla Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent