Fundinum í Brussel lokið án niðurstöðu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. desember 2020 23:09 Enn er sagt vera „mjög langt bil“ á milli samningsaðilanna tveggja. EPA/LIVIER HOSLET Fundi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands og Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í Brussel er lauk í kvöld án niðurstöðu. Ennþá ber mikið í milli í samningaviðræðum Bretlands og Evrópusambandsins um viðskiptasamning sem markmiðið var að ná fyrir áramót. Viðræðurnar virðast vera í algjörum rembihnút. BBC hefur eftir háttsettum embættismanni í breska forsætisráðuneytinu að „langt bil sé enn á milli samningsaðila og það sé enn óljóst hvort það bil takist að brúa,“ en að samtalið muni haldi áfram fram á sunnudag, en ekki lengur. Von der Leyen segir jafnframt í yfirlýsingu að enn beri mikið í milli. We had a lively & interesting discussion on the state of play on outstanding issues. We understand each other s positions. They remain far apart.The teams should immediately reconvene to try to resolve these issues. We will come to a decision by the end of the weekend. pic.twitter.com/jG0Mfg35YX— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) December 9, 2020 Fyrir kvöldverðarfund þeirra von der Leyen og Johnsson ríkti ekki mikil bjartsýni og ólíklegt virtist að Bretar myndu ná samningum við ESB um viðskiptasamning fyrir áramót þegar núgildandi samningar renna sitt skeið. Samninganefnd Breta segir umræðurnar hafa verið hreinskiptar hvað varðar þýðingarmiklar hindranir sem enn séu í veginum fyrir því að samningar náist. Brexit Bretland Evrópusambandið Belgía Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
BBC hefur eftir háttsettum embættismanni í breska forsætisráðuneytinu að „langt bil sé enn á milli samningsaðila og það sé enn óljóst hvort það bil takist að brúa,“ en að samtalið muni haldi áfram fram á sunnudag, en ekki lengur. Von der Leyen segir jafnframt í yfirlýsingu að enn beri mikið í milli. We had a lively & interesting discussion on the state of play on outstanding issues. We understand each other s positions. They remain far apart.The teams should immediately reconvene to try to resolve these issues. We will come to a decision by the end of the weekend. pic.twitter.com/jG0Mfg35YX— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) December 9, 2020 Fyrir kvöldverðarfund þeirra von der Leyen og Johnsson ríkti ekki mikil bjartsýni og ólíklegt virtist að Bretar myndu ná samningum við ESB um viðskiptasamning fyrir áramót þegar núgildandi samningar renna sitt skeið. Samninganefnd Breta segir umræðurnar hafa verið hreinskiptar hvað varðar þýðingarmiklar hindranir sem enn séu í veginum fyrir því að samningar náist.
Brexit Bretland Evrópusambandið Belgía Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira