Bodø/Glimt komið með 100 mörk | Mikilvægur sigur Strømsgodset í fallbaráttunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2020 19:05 Meistararnir eru komnir með 100 mörk á leiktíðinni. Í aðeins 29 leikjum. EFE/Fredrik Varfjell Alls voru fjögur Íslendingalið í eldlínunni í norska boltanum í kvöld. Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt eru hvergi nærri hættir þó titillinn sé í höfn. Strømsgodset vann góðan sigur og Sandefjord gerði markalaust jafntefli. Bodø/Glimt vann Haugesund 4-0 á útivelli, Strømsgodset vann Álasund 4-1 á útivelli og Sandefjord gerði markalaust jafntefli við Sarpsborg 08, einnig á útivelli. Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodø/Glimt sem virðast hvergi nærri vera hættir þó titillinn sé löngu kominn í höfn. Liðið vann einkar öruggan sigur á Haugesund þökk sé tveimur mörkum í fyrri hálfleik og tveimur í þeim síðari. Lokatölur 4-0 sem þýðir að Bodø/Glimt hefur nú skorað 100 mörk í aðeins 29 deildarleikjum. Alfons lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. 0-4! Kasper Junker fullfører den perfekte Bodø/Glimt-kontringen! 100 mål på 29 kamper, folkens! pic.twitter.com/6tsqvSiL63— FK Bodø/Glimt (@Glimt) December 9, 2020 Davíð Kristján Ólafsson var í byrjunarliði Álasund sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Strømsgodset. Báðir Íslendingarnir í liði gestanna hófu leik á bekknum en Valdimar Þór Ingimundarson kom inn vegna meiðsla strax á 33. mínútu. Ari Leifsson kom inn á þegar þrettán mínútur lifðu leiks og hjálpaði Strømsgodset að sigla sigrinum heim. TRE POENG! pic.twitter.com/qZMbwXak7f— Strømsgodset Fotball (@strmsgodset) December 9, 2020 Þá var Emil Pálsson með fyrirliðabandið hjá Sandefjord er liðið heimsótti Sarpsborg 08. Lauk leiknum með 0-0 jafntefli. Emil lék allan leikinn á miðri miðju gestanna en Viðar Ari Jónsson kom inn af bekknum í hálfleik. Alfons og félagar meistarar og eftir sigur kvöldsins er forysta þeirra komin upp í 22 stig. Molde á þá tvo leiki til góða í öðru sæti deildarinnar. Sigur Strømsgodset var gríðarlega mikilvægur þar sem hann lyftir liðinu aðeins frá fallsætunum. Liðið er nú tveimur stigum frá umspilssæti um að halda tilverurétti sínum í deildinni og fjórum stigum frá fallsæti. Álasund er fallið og Sandefjord er í 10. sæti af 16 liðum með 33 stig. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Bodø/Glimt vann Haugesund 4-0 á útivelli, Strømsgodset vann Álasund 4-1 á útivelli og Sandefjord gerði markalaust jafntefli við Sarpsborg 08, einnig á útivelli. Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodø/Glimt sem virðast hvergi nærri vera hættir þó titillinn sé löngu kominn í höfn. Liðið vann einkar öruggan sigur á Haugesund þökk sé tveimur mörkum í fyrri hálfleik og tveimur í þeim síðari. Lokatölur 4-0 sem þýðir að Bodø/Glimt hefur nú skorað 100 mörk í aðeins 29 deildarleikjum. Alfons lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. 0-4! Kasper Junker fullfører den perfekte Bodø/Glimt-kontringen! 100 mål på 29 kamper, folkens! pic.twitter.com/6tsqvSiL63— FK Bodø/Glimt (@Glimt) December 9, 2020 Davíð Kristján Ólafsson var í byrjunarliði Álasund sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Strømsgodset. Báðir Íslendingarnir í liði gestanna hófu leik á bekknum en Valdimar Þór Ingimundarson kom inn vegna meiðsla strax á 33. mínútu. Ari Leifsson kom inn á þegar þrettán mínútur lifðu leiks og hjálpaði Strømsgodset að sigla sigrinum heim. TRE POENG! pic.twitter.com/qZMbwXak7f— Strømsgodset Fotball (@strmsgodset) December 9, 2020 Þá var Emil Pálsson með fyrirliðabandið hjá Sandefjord er liðið heimsótti Sarpsborg 08. Lauk leiknum með 0-0 jafntefli. Emil lék allan leikinn á miðri miðju gestanna en Viðar Ari Jónsson kom inn af bekknum í hálfleik. Alfons og félagar meistarar og eftir sigur kvöldsins er forysta þeirra komin upp í 22 stig. Molde á þá tvo leiki til góða í öðru sæti deildarinnar. Sigur Strømsgodset var gríðarlega mikilvægur þar sem hann lyftir liðinu aðeins frá fallsætunum. Liðið er nú tveimur stigum frá umspilssæti um að halda tilverurétti sínum í deildinni og fjórum stigum frá fallsæti. Álasund er fallið og Sandefjord er í 10. sæti af 16 liðum með 33 stig.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira