Cloé Lacasse spilaði er Benfica steinlá fyrir Chelsea | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2020 18:00 Chelsea naut sín í Portúgal. Harriet Lander/Getty Images Alls eru 12 leikir á dagskrá í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru í sigurliðum fyrr í dag en Cloé Lacasse og stöllur hennar í Benfica máttu þola stórt tap á heimavelli gegn Chelsea. Gestirnir frá Lundúnum byrjuðu frábærlega og hafði Francesca Kirby komið þeim yfir eftir aðeins tvær mínútur. Millie Bright bætti við öðru marki á 29. mínútu og Kirby kom Chelsea í 3-0 þegar rétt rúmur hálftími var liðinn. Pernille Harder gulltryggði svo sigur Chelsea með fjórða marki liðsins undir lok fyrri hálfleiks. Staðan 4-0 í hálfleik og Bethany England skoraði fimmta markið þegar aðeins fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Staðan orðin 5-0 og reyndust það lokatölur. María Þórisdóttir kom inn af varamannabekk Chelsea þegar klukkutími var liðinn. Noregsmeistarinn Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga mæta danska félaginu Brøndby IF annað kvöld. Síðari leikir 32-liða úrslitanna fara fram í næstu viku. Önnur úrslit FC Minsk 0-2 Lillestrøm SK KvinnerZhilstroy-2 Kvarkiv 2-1 BIIK KazygurtSparta Praha 2-1 Glasgow CityZFK Spartak 0-5 WolfsburgKopparbergs/Göteborg 1-2 Manchester CityŽNK Pomurje 0-3 Fortuna HjørringPSV Eindhoven 1-4 BarcelonaSt. Pölten 2-0 FC ZürichServette FC Chênois Féminin 2-1 Atlético Madrid [Ólokið] Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11 Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2020 15:54 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Gestirnir frá Lundúnum byrjuðu frábærlega og hafði Francesca Kirby komið þeim yfir eftir aðeins tvær mínútur. Millie Bright bætti við öðru marki á 29. mínútu og Kirby kom Chelsea í 3-0 þegar rétt rúmur hálftími var liðinn. Pernille Harder gulltryggði svo sigur Chelsea með fjórða marki liðsins undir lok fyrri hálfleiks. Staðan 4-0 í hálfleik og Bethany England skoraði fimmta markið þegar aðeins fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Staðan orðin 5-0 og reyndust það lokatölur. María Þórisdóttir kom inn af varamannabekk Chelsea þegar klukkutími var liðinn. Noregsmeistarinn Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga mæta danska félaginu Brøndby IF annað kvöld. Síðari leikir 32-liða úrslitanna fara fram í næstu viku. Önnur úrslit FC Minsk 0-2 Lillestrøm SK KvinnerZhilstroy-2 Kvarkiv 2-1 BIIK KazygurtSparta Praha 2-1 Glasgow CityZFK Spartak 0-5 WolfsburgKopparbergs/Göteborg 1-2 Manchester CityŽNK Pomurje 0-3 Fortuna HjørringPSV Eindhoven 1-4 BarcelonaSt. Pölten 2-0 FC ZürichServette FC Chênois Féminin 2-1 Atlético Madrid [Ólokið]
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11 Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2020 15:54 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11
Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2020 15:54