Cloé Lacasse spilaði er Benfica steinlá fyrir Chelsea | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2020 18:00 Chelsea naut sín í Portúgal. Harriet Lander/Getty Images Alls eru 12 leikir á dagskrá í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru í sigurliðum fyrr í dag en Cloé Lacasse og stöllur hennar í Benfica máttu þola stórt tap á heimavelli gegn Chelsea. Gestirnir frá Lundúnum byrjuðu frábærlega og hafði Francesca Kirby komið þeim yfir eftir aðeins tvær mínútur. Millie Bright bætti við öðru marki á 29. mínútu og Kirby kom Chelsea í 3-0 þegar rétt rúmur hálftími var liðinn. Pernille Harder gulltryggði svo sigur Chelsea með fjórða marki liðsins undir lok fyrri hálfleiks. Staðan 4-0 í hálfleik og Bethany England skoraði fimmta markið þegar aðeins fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Staðan orðin 5-0 og reyndust það lokatölur. María Þórisdóttir kom inn af varamannabekk Chelsea þegar klukkutími var liðinn. Noregsmeistarinn Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga mæta danska félaginu Brøndby IF annað kvöld. Síðari leikir 32-liða úrslitanna fara fram í næstu viku. Önnur úrslit FC Minsk 0-2 Lillestrøm SK KvinnerZhilstroy-2 Kvarkiv 2-1 BIIK KazygurtSparta Praha 2-1 Glasgow CityZFK Spartak 0-5 WolfsburgKopparbergs/Göteborg 1-2 Manchester CityŽNK Pomurje 0-3 Fortuna HjørringPSV Eindhoven 1-4 BarcelonaSt. Pölten 2-0 FC ZürichServette FC Chênois Féminin 2-1 Atlético Madrid [Ólokið] Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11 Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2020 15:54 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Gestirnir frá Lundúnum byrjuðu frábærlega og hafði Francesca Kirby komið þeim yfir eftir aðeins tvær mínútur. Millie Bright bætti við öðru marki á 29. mínútu og Kirby kom Chelsea í 3-0 þegar rétt rúmur hálftími var liðinn. Pernille Harder gulltryggði svo sigur Chelsea með fjórða marki liðsins undir lok fyrri hálfleiks. Staðan 4-0 í hálfleik og Bethany England skoraði fimmta markið þegar aðeins fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Staðan orðin 5-0 og reyndust það lokatölur. María Þórisdóttir kom inn af varamannabekk Chelsea þegar klukkutími var liðinn. Noregsmeistarinn Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga mæta danska félaginu Brøndby IF annað kvöld. Síðari leikir 32-liða úrslitanna fara fram í næstu viku. Önnur úrslit FC Minsk 0-2 Lillestrøm SK KvinnerZhilstroy-2 Kvarkiv 2-1 BIIK KazygurtSparta Praha 2-1 Glasgow CityZFK Spartak 0-5 WolfsburgKopparbergs/Göteborg 1-2 Manchester CityŽNK Pomurje 0-3 Fortuna HjørringPSV Eindhoven 1-4 BarcelonaSt. Pölten 2-0 FC ZürichServette FC Chênois Féminin 2-1 Atlético Madrid [Ólokið]
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11 Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2020 15:54 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11
Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2020 15:54