Dagskráin í dag: Kemst Man Utd í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2020 06:01 Ole Gunnar Solskjær þarf allavega stig í Þýskalandi. vísir/Getty Segja má að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu eigi hug okkar allan í dag. Síðasta umferð riðlakeppninnar fer fram í dag og mætast RB Leipzig og Manchester United í úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum. Alls eru fjórir leikir á dagskrá ásamt Meistaradeildarmessunni og Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport Klukkan 17.45 hefst leikur Zenit St. Pétursborg og Borussia Dortmund. Leikurinn skiptir litlu máli þar sem Dortmund er þegar komið í 16-liða úrslit á meðan Zenit er fast í botnsætinu. Stærsta spurningin er hvort Dortmund landi efsta sætinu eða ekki. Að þeim leik loknum er þátturinn Man in the Middle. Roberto Rosetti, yfirmaður dómgæslu hjá UEFA, segir frá innleiðingu myndbandadómgæslu í Meistaradeildinni. Fylgst er með þjálfun bestu dómara Evrópu í nýrri og umdeildri tækni. Hefst hann klukkan 19.50. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem farið verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Beint þar á eftir eru Meistaradeildarmörkin. Stöð 2 Sport 3 Stórleikur Barcelona og Juventus er á dagskrá klukkan 19.50. Leikurinn skiptir þannig séð engu máli þar sem Börsungar eru öruggir með 1. sætið og Juventus með 2. sætið. Það verður samt forvitnilegt að sjá hvernig liðin tækla þennan leik. Stöð 2 Sport 4 Leikur RB Leipzig og Manchester United er á dagskrá klukkan 19.50. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær mega ekki tapa leiknum. Leipzig verður hins vegar að vinna til að komast áfram í 16-liða úrslit. Stöð 2 Sport 5 Leikur Chelsea og Krasnodar er á dagskrá klukkan 19.50. Chelsea er komið áfram á meðan Krasnodar þarf mögulega stig til að tryggja sér 3. sætið sem gefur valmöguleika í Evrópudeildinni. Jafntefli dugar Chelsea til að vinna riðilinn. Dagskráin í dag. Framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Sjá meira
Alls eru fjórir leikir á dagskrá ásamt Meistaradeildarmessunni og Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport Klukkan 17.45 hefst leikur Zenit St. Pétursborg og Borussia Dortmund. Leikurinn skiptir litlu máli þar sem Dortmund er þegar komið í 16-liða úrslit á meðan Zenit er fast í botnsætinu. Stærsta spurningin er hvort Dortmund landi efsta sætinu eða ekki. Að þeim leik loknum er þátturinn Man in the Middle. Roberto Rosetti, yfirmaður dómgæslu hjá UEFA, segir frá innleiðingu myndbandadómgæslu í Meistaradeildinni. Fylgst er með þjálfun bestu dómara Evrópu í nýrri og umdeildri tækni. Hefst hann klukkan 19.50. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem farið verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Beint þar á eftir eru Meistaradeildarmörkin. Stöð 2 Sport 3 Stórleikur Barcelona og Juventus er á dagskrá klukkan 19.50. Leikurinn skiptir þannig séð engu máli þar sem Börsungar eru öruggir með 1. sætið og Juventus með 2. sætið. Það verður samt forvitnilegt að sjá hvernig liðin tækla þennan leik. Stöð 2 Sport 4 Leikur RB Leipzig og Manchester United er á dagskrá klukkan 19.50. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær mega ekki tapa leiknum. Leipzig verður hins vegar að vinna til að komast áfram í 16-liða úrslit. Stöð 2 Sport 5 Leikur Chelsea og Krasnodar er á dagskrá klukkan 19.50. Chelsea er komið áfram á meðan Krasnodar þarf mögulega stig til að tryggja sér 3. sætið sem gefur valmöguleika í Evrópudeildinni. Jafntefli dugar Chelsea til að vinna riðilinn. Dagskráin í dag. Framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Sjá meira