Simmi Vill býður fyrrverandi eiginkonu sinni í mat á jólunum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. desember 2020 10:31 Sigmar lítur á fyrrverandi eiginkonu sína sem fjölskyldumeðlim. Vala Matt leit við hjá athafnarmanninum Sigmari Vilhjálmssyni á dögunum en hann segir að mikilvægt sé við skilnað að foreldrar reyni að halda góðum samskiptum sín á milli, barnanna vegna. Hann mun bjóða fyrrverandi eiginkonu sinni og barnsmóður í mat á aðfangadag og synirnir verða með. Sigmar segir að þó fólk sé skilið þurfi sambandið ekki að vera neikvætt og barnanna vegna skipti miklu máli að öllum komi vel saman. „Það er eitthvað sem fólk ætti að íhuga sem tekur upp á því að skilja. Að sammælast um að börnin séu í forgangi af því að nota börnin í einhverskonar deilum er ekki fallegur leikur. Þeir sem gera það átta sig ekki á því að þegar börnin verða eldri og þau átta sig á því að þá kemur að skuldadögum,“ segir Sigmar og heldur áfram. „Þó að við séum ekkert endilega það sammála að við getum endilega verið áfram saman þá erum við samt sammála um velferð barnanna okkar. Það finnst mér mikilvægt og við fullorðna fólkið séum í raun og veru fullorðna fólkið í þessum samskiptum. Ég er bara mjög lánsamur með það að það gengur upp.“ Hann segir að drengirnir búi í viku í senn hjá báðum foreldrum. „Við höfum haft það þannig að við skiptum jólunum og áramótunum á milli en núna er náttúrulega Covid og þetta eru jólin mín þannig að ég bauð barnsmóður minni að vera bara hérna með okkur. Við verðum bara saman á jólunum. Ég hef stundum sagt það í umræðunni um skilnað að það er alveg sama hver kæmi inn í líf mitt eða hvors annars, við erum alltaf hluti af hvort öðru. Þetta er bara fjölskyldumeðlimur, hún er barnsmóðir mín og það er ekkert hægt að fara í þá skó.“ Sigmar var gestur Einkalífsins í síðustu viku þar sem hann fór um víðan völl og ræddi um feril hans í fjölmiðlum, veitingarekstur, fráfall föður síns, skilnaðinn við barnsmóður sína og erfið málaferli við fyrrum viðskiptafélaga og margt fleira. Ísland í dag Jól Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Hann mun bjóða fyrrverandi eiginkonu sinni og barnsmóður í mat á aðfangadag og synirnir verða með. Sigmar segir að þó fólk sé skilið þurfi sambandið ekki að vera neikvætt og barnanna vegna skipti miklu máli að öllum komi vel saman. „Það er eitthvað sem fólk ætti að íhuga sem tekur upp á því að skilja. Að sammælast um að börnin séu í forgangi af því að nota börnin í einhverskonar deilum er ekki fallegur leikur. Þeir sem gera það átta sig ekki á því að þegar börnin verða eldri og þau átta sig á því að þá kemur að skuldadögum,“ segir Sigmar og heldur áfram. „Þó að við séum ekkert endilega það sammála að við getum endilega verið áfram saman þá erum við samt sammála um velferð barnanna okkar. Það finnst mér mikilvægt og við fullorðna fólkið séum í raun og veru fullorðna fólkið í þessum samskiptum. Ég er bara mjög lánsamur með það að það gengur upp.“ Hann segir að drengirnir búi í viku í senn hjá báðum foreldrum. „Við höfum haft það þannig að við skiptum jólunum og áramótunum á milli en núna er náttúrulega Covid og þetta eru jólin mín þannig að ég bauð barnsmóður minni að vera bara hérna með okkur. Við verðum bara saman á jólunum. Ég hef stundum sagt það í umræðunni um skilnað að það er alveg sama hver kæmi inn í líf mitt eða hvors annars, við erum alltaf hluti af hvort öðru. Þetta er bara fjölskyldumeðlimur, hún er barnsmóðir mín og það er ekkert hægt að fara í þá skó.“ Sigmar var gestur Einkalífsins í síðustu viku þar sem hann fór um víðan völl og ræddi um feril hans í fjölmiðlum, veitingarekstur, fráfall föður síns, skilnaðinn við barnsmóður sína og erfið málaferli við fyrrum viðskiptafélaga og margt fleira.
Ísland í dag Jól Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira