Simmi Vill býður fyrrverandi eiginkonu sinni í mat á jólunum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. desember 2020 10:31 Sigmar lítur á fyrrverandi eiginkonu sína sem fjölskyldumeðlim. Vala Matt leit við hjá athafnarmanninum Sigmari Vilhjálmssyni á dögunum en hann segir að mikilvægt sé við skilnað að foreldrar reyni að halda góðum samskiptum sín á milli, barnanna vegna. Hann mun bjóða fyrrverandi eiginkonu sinni og barnsmóður í mat á aðfangadag og synirnir verða með. Sigmar segir að þó fólk sé skilið þurfi sambandið ekki að vera neikvætt og barnanna vegna skipti miklu máli að öllum komi vel saman. „Það er eitthvað sem fólk ætti að íhuga sem tekur upp á því að skilja. Að sammælast um að börnin séu í forgangi af því að nota börnin í einhverskonar deilum er ekki fallegur leikur. Þeir sem gera það átta sig ekki á því að þegar börnin verða eldri og þau átta sig á því að þá kemur að skuldadögum,“ segir Sigmar og heldur áfram. „Þó að við séum ekkert endilega það sammála að við getum endilega verið áfram saman þá erum við samt sammála um velferð barnanna okkar. Það finnst mér mikilvægt og við fullorðna fólkið séum í raun og veru fullorðna fólkið í þessum samskiptum. Ég er bara mjög lánsamur með það að það gengur upp.“ Hann segir að drengirnir búi í viku í senn hjá báðum foreldrum. „Við höfum haft það þannig að við skiptum jólunum og áramótunum á milli en núna er náttúrulega Covid og þetta eru jólin mín þannig að ég bauð barnsmóður minni að vera bara hérna með okkur. Við verðum bara saman á jólunum. Ég hef stundum sagt það í umræðunni um skilnað að það er alveg sama hver kæmi inn í líf mitt eða hvors annars, við erum alltaf hluti af hvort öðru. Þetta er bara fjölskyldumeðlimur, hún er barnsmóðir mín og það er ekkert hægt að fara í þá skó.“ Sigmar var gestur Einkalífsins í síðustu viku þar sem hann fór um víðan völl og ræddi um feril hans í fjölmiðlum, veitingarekstur, fráfall föður síns, skilnaðinn við barnsmóður sína og erfið málaferli við fyrrum viðskiptafélaga og margt fleira. Ísland í dag Jól Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Hann mun bjóða fyrrverandi eiginkonu sinni og barnsmóður í mat á aðfangadag og synirnir verða með. Sigmar segir að þó fólk sé skilið þurfi sambandið ekki að vera neikvætt og barnanna vegna skipti miklu máli að öllum komi vel saman. „Það er eitthvað sem fólk ætti að íhuga sem tekur upp á því að skilja. Að sammælast um að börnin séu í forgangi af því að nota börnin í einhverskonar deilum er ekki fallegur leikur. Þeir sem gera það átta sig ekki á því að þegar börnin verða eldri og þau átta sig á því að þá kemur að skuldadögum,“ segir Sigmar og heldur áfram. „Þó að við séum ekkert endilega það sammála að við getum endilega verið áfram saman þá erum við samt sammála um velferð barnanna okkar. Það finnst mér mikilvægt og við fullorðna fólkið séum í raun og veru fullorðna fólkið í þessum samskiptum. Ég er bara mjög lánsamur með það að það gengur upp.“ Hann segir að drengirnir búi í viku í senn hjá báðum foreldrum. „Við höfum haft það þannig að við skiptum jólunum og áramótunum á milli en núna er náttúrulega Covid og þetta eru jólin mín þannig að ég bauð barnsmóður minni að vera bara hérna með okkur. Við verðum bara saman á jólunum. Ég hef stundum sagt það í umræðunni um skilnað að það er alveg sama hver kæmi inn í líf mitt eða hvors annars, við erum alltaf hluti af hvort öðru. Þetta er bara fjölskyldumeðlimur, hún er barnsmóðir mín og það er ekkert hægt að fara í þá skó.“ Sigmar var gestur Einkalífsins í síðustu viku þar sem hann fór um víðan völl og ræddi um feril hans í fjölmiðlum, veitingarekstur, fráfall föður síns, skilnaðinn við barnsmóður sína og erfið málaferli við fyrrum viðskiptafélaga og margt fleira.
Ísland í dag Jól Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira