Sjáðu mörkin á Old Trafford, fernu Giroud, mörk Börsunga og Immobile bjarga stigi á Signal Iduna Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2020 08:31 PSG fagnaði sigri á Old Trafford í gær. Nú þarf liðið aðeins stig á heimavelli gegn İstanbul Başakşehir í lokaumferð riðlakeppninnar til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. Martin Rickett/Getty Images Næstsíðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gærkvöld og hér að neðan má sjá mörkin úr helstu leikjum miðvikudagsins. Sjá má mörk úr leikjum Manchester United og Paris Saint-Germain, mörkin fjögur sem Oliver Giroud skoraði fyrir Chelsea gegn Sevilla, mörk Börsunga í Ungverjalandi og að lokum mörkin tvö er Borussia Dortmund og Lazio gerðu 1-1 jafntefli. Paris Saint-Germain hefndi fyrir tapið gegn Manchester United í París með 3-1 sigri á Old Trafford í Manchester-borg í gær. Man United fer til Þýskalands og mætir RB Leipzig í úrslitaleik um hvort liðið kemst í 16-liða úrslit. Segja má að leikmenn frá Brasilíu hafi stolið fyrirsögnunum í leiknum. Fred fékk rautt í liði heimamanna á meðan Neymar skoraði tvívegis fyrir gestina og Marquinhos einu sinni. Marcus Rashford skoraði mark Man United. Klippa: Mörkin úr leik Man United og PSG Oliver Giroud fékk tækifæri í byrjunarliði Chelsea og nýtti það svona líka vel. Hann skoraði öll fjögur mörk liðsins í 4-0 útisigri á Sevilla. Var þetta fyrsta tap Sevilla í keppninni í ár. Klippa: Giroud skoraði fjögur gegn Sevilla Barcelona vann öruggan 3-0 sigur á Ferencvárosi í Ungverjalandi í gær. Antoine Griezmann og Martin Braithwaite skoruðu báðir í öðrum leiknum í röð. Ousmane Dembélé bætti við þriðja markinu. Klippa: Þægilegt hjá Barcelona í Ungverjalandi Ciro Immobile bjargaði stigi fyrir Lazio gegn sínum gömlu félögum í Borussia Dortmund er liðin gerðu 1-1 jafntefli á Signal Iduna Park í Þýskalandi. Raphael Guerreiro hafði komið Dortmund yfir í fyrri hálfleik. Dortmund komið áfram í 16-liða úrslit en Lazio þarf að passa sig að tapa ekki gegn Club Brugge í síðustu umferð riðlakeppninnar. Klippa: Immobile bjargaði stigi gegn sínum gömlu félögum Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50 Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu. 2. desember 2020 19:50 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Sjá meira
Sjá má mörk úr leikjum Manchester United og Paris Saint-Germain, mörkin fjögur sem Oliver Giroud skoraði fyrir Chelsea gegn Sevilla, mörk Börsunga í Ungverjalandi og að lokum mörkin tvö er Borussia Dortmund og Lazio gerðu 1-1 jafntefli. Paris Saint-Germain hefndi fyrir tapið gegn Manchester United í París með 3-1 sigri á Old Trafford í Manchester-borg í gær. Man United fer til Þýskalands og mætir RB Leipzig í úrslitaleik um hvort liðið kemst í 16-liða úrslit. Segja má að leikmenn frá Brasilíu hafi stolið fyrirsögnunum í leiknum. Fred fékk rautt í liði heimamanna á meðan Neymar skoraði tvívegis fyrir gestina og Marquinhos einu sinni. Marcus Rashford skoraði mark Man United. Klippa: Mörkin úr leik Man United og PSG Oliver Giroud fékk tækifæri í byrjunarliði Chelsea og nýtti það svona líka vel. Hann skoraði öll fjögur mörk liðsins í 4-0 útisigri á Sevilla. Var þetta fyrsta tap Sevilla í keppninni í ár. Klippa: Giroud skoraði fjögur gegn Sevilla Barcelona vann öruggan 3-0 sigur á Ferencvárosi í Ungverjalandi í gær. Antoine Griezmann og Martin Braithwaite skoruðu báðir í öðrum leiknum í röð. Ousmane Dembélé bætti við þriðja markinu. Klippa: Þægilegt hjá Barcelona í Ungverjalandi Ciro Immobile bjargaði stigi fyrir Lazio gegn sínum gömlu félögum í Borussia Dortmund er liðin gerðu 1-1 jafntefli á Signal Iduna Park í Þýskalandi. Raphael Guerreiro hafði komið Dortmund yfir í fyrri hálfleik. Dortmund komið áfram í 16-liða úrslit en Lazio þarf að passa sig að tapa ekki gegn Club Brugge í síðustu umferð riðlakeppninnar. Klippa: Immobile bjargaði stigi gegn sínum gömlu félögum Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50 Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu. 2. desember 2020 19:50 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Sjá meira
Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50
Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu. 2. desember 2020 19:50