Viðbrögð ráðherra vegna óbreyttra aðgerða og dóms í Landsréttarmálinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2020 11:06 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur legið undir feld um helgina varðandi reglugerðina sem tekur gildi eftir hálfan sólarhring. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun í dag tilkynna hvaða reglur taka gildi hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins. Gildistími núverandi reglugerðar rennur út á miðnætti. Ríkisstjórnin situr nú á fundi í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu þar sem aðgerðirnar eru meðal umræðuefna. Svandís mun gefa kost á viðtölum að loknum fundi. Sunna Karen Sigurþórsdóttir, fréttamaður okkar, er í Tjarnargötu og stefnir Vísir á að miðla viðtölum hennar við ráðherra í beinni útsendingu til lesenda. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er á fundinum og mun samkvæmt upplýsingum fréttastofu veita viðbrögð við nýföllnum dómi Yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Jafnframt mun fréttastofa óska viðbragða Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á málunum tveimur. Uppfært: Upptöku frá viðtölunum við ráðherra má sjá að neðan.
Ríkisstjórnin situr nú á fundi í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu þar sem aðgerðirnar eru meðal umræðuefna. Svandís mun gefa kost á viðtölum að loknum fundi. Sunna Karen Sigurþórsdóttir, fréttamaður okkar, er í Tjarnargötu og stefnir Vísir á að miðla viðtölum hennar við ráðherra í beinni útsendingu til lesenda. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er á fundinum og mun samkvæmt upplýsingum fréttastofu veita viðbrögð við nýföllnum dómi Yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Jafnframt mun fréttastofa óska viðbragða Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á málunum tveimur. Uppfært: Upptöku frá viðtölunum við ráðherra má sjá að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Landsréttarmálið Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira