Starfsfólk í Kringlunni veiktist Birgir Olgeirsson skrifar 26. nóvember 2020 12:56 Kringlan í samkomubanni Vísir/Vilhelm Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir smit sem komið hafa upp hjá starfsfólki í Kringlunni meðal þeirra sem séu í skoðun. Starfsfólk í verslunarmiðstöðinni Kringlunni hefur veikst af kórónuveirunni en ekki er vitað hvar starfsfólkið smitaðist. Þetta segir Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri hjá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Uppfært klukkan 16: Jóhann K. Jóhannsson, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir smitið í Kringlunni ekki tengjast verslunarrekstri þar heldur hafi tveir starfsmenn í skrifstofubyggingu Kringlunnar veikst. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna að rekja mætti smit til stórra verslunarmiðstöðva. Grímuskylda er í verslunarmiðstöðvum en Rögnvaldur segist ekki þekkja hvert tilfelli fyrir sig varðandi þar sem smit hafa komið upp. „Það þarf að skoða það betur. Við vitum í einhverjum tilvikum um starfsfólk sem hefur veikst sem er að vinna í Kringlunni. En það er ekki vitað hvernig þau tilvik eru komin,“ segir Rögnvaldur. Rögnvaldur Ólafsson.Vísir/Vilhelm Einnig hafa smit verið rakin til veisluhalda um liðna helgi. Rögnvaldur segir þær veislur ekki hafa verið fjölmennar en í einhverjum tilvikum hafi fólk verið að fara á milli fámennra teita í heimahúsi. Fólk sé jafnvel farið að teygja sig svo langt að vera með hólfaskiptar veislur heima hjá sér. „Það heldur ekkert í litlu rými,“ segir Rögnvaldur. Hann telur þetta til marks um að fólk sé að missa þolinmæðina gagnvart sóttvarnaaðgerðum, sem sé grátlegt í ljósi þess að nú sé farið að sjá fyrir endann á þeim. „Það yrði slæmt að missa þetta strax úr höndunum og desember ekki kominn.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kringlan Reykjavík Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Sjá meira
Starfsfólk í verslunarmiðstöðinni Kringlunni hefur veikst af kórónuveirunni en ekki er vitað hvar starfsfólkið smitaðist. Þetta segir Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri hjá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Uppfært klukkan 16: Jóhann K. Jóhannsson, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir smitið í Kringlunni ekki tengjast verslunarrekstri þar heldur hafi tveir starfsmenn í skrifstofubyggingu Kringlunnar veikst. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna að rekja mætti smit til stórra verslunarmiðstöðva. Grímuskylda er í verslunarmiðstöðvum en Rögnvaldur segist ekki þekkja hvert tilfelli fyrir sig varðandi þar sem smit hafa komið upp. „Það þarf að skoða það betur. Við vitum í einhverjum tilvikum um starfsfólk sem hefur veikst sem er að vinna í Kringlunni. En það er ekki vitað hvernig þau tilvik eru komin,“ segir Rögnvaldur. Rögnvaldur Ólafsson.Vísir/Vilhelm Einnig hafa smit verið rakin til veisluhalda um liðna helgi. Rögnvaldur segir þær veislur ekki hafa verið fjölmennar en í einhverjum tilvikum hafi fólk verið að fara á milli fámennra teita í heimahúsi. Fólk sé jafnvel farið að teygja sig svo langt að vera með hólfaskiptar veislur heima hjá sér. „Það heldur ekkert í litlu rými,“ segir Rögnvaldur. Hann telur þetta til marks um að fólk sé að missa þolinmæðina gagnvart sóttvarnaaðgerðum, sem sé grátlegt í ljósi þess að nú sé farið að sjá fyrir endann á þeim. „Það yrði slæmt að missa þetta strax úr höndunum og desember ekki kominn.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kringlan Reykjavík Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Sjá meira