Norwegian í frjálsu falli Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2020 10:15 Hver hlutur í Norwegian kostar nú um 40 norska aura, samanborið við um 40 norskar krónur í byrjun árs. Getty Hlutabréf í norska flugfélaginu Norwegian hafa hríðfallið í norsku kauphöllinni í morgun. Frá opnun hafa virði bréfanna fallið um 15 prósent. Greint var frá því í gær að félagið hafi sótt um gjaldþrotavernd á Írlandi fyrir tvö dótturfélög sín og mun dómstóll á Írlandi taka málið fyrir þann 7. desember næstkomandi. Stjórnendur Norwegian ákváðu að fara þessa leið eftir að norsk stjórnvöld tilkynntu að ekki stæði til að veita félaginu frekari ríkisaðstoð, til viðbótar við þá þrjá milljarða norskra króna sem norska ríkið veitti félaginu í maí. Fulltrúar norskra stjórnvalda hafa rökstutt ákvörðunina með því að segja að eigendastrúktúr félagsins sé óskýr og sömuleiðis hafi eigendurnir sjálfir þótt óvirkir í viðbrögðum sínum vegna áhrifa heimsfaraldursins. Stjórnendur Norwegian hafa áður sagt að fé félagsins verði að óbreyttu á þrotum á fyrsta ársfjórðungi 2021 og hefur nú verið leitast eftir gjaldþrotavernd til að endurskipuleggja megi reksturinn. Hver hlutur í Norwegian kostar nú um 40 norska aura, samanborið við um 40 norskar krónur í byrjun árs. Noregur Fréttir af flugi Markaðir Tengdar fréttir Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. 18. nóvember 2020 16:53 Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hlutabréf í norska flugfélaginu Norwegian hafa hríðfallið í norsku kauphöllinni í morgun. Frá opnun hafa virði bréfanna fallið um 15 prósent. Greint var frá því í gær að félagið hafi sótt um gjaldþrotavernd á Írlandi fyrir tvö dótturfélög sín og mun dómstóll á Írlandi taka málið fyrir þann 7. desember næstkomandi. Stjórnendur Norwegian ákváðu að fara þessa leið eftir að norsk stjórnvöld tilkynntu að ekki stæði til að veita félaginu frekari ríkisaðstoð, til viðbótar við þá þrjá milljarða norskra króna sem norska ríkið veitti félaginu í maí. Fulltrúar norskra stjórnvalda hafa rökstutt ákvörðunina með því að segja að eigendastrúktúr félagsins sé óskýr og sömuleiðis hafi eigendurnir sjálfir þótt óvirkir í viðbrögðum sínum vegna áhrifa heimsfaraldursins. Stjórnendur Norwegian hafa áður sagt að fé félagsins verði að óbreyttu á þrotum á fyrsta ársfjórðungi 2021 og hefur nú verið leitast eftir gjaldþrotavernd til að endurskipuleggja megi reksturinn. Hver hlutur í Norwegian kostar nú um 40 norska aura, samanborið við um 40 norskar krónur í byrjun árs.
Noregur Fréttir af flugi Markaðir Tengdar fréttir Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. 18. nóvember 2020 16:53 Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. 18. nóvember 2020 16:53
Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur