Sveinn Aron kallaður upp í A-landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 12:00 Sveinn Aron í leik U21 árs landslið Íslands gegn Ítalíu á fimmtudaginn. Vísir/Vilhelm Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið kallaður upp í íslenska A-landsliðið fyrir leikinn gegn Englandi á miðvikudaginn kemur. Þetta staðfesti danska úrvalsdeildarfélagið OB, þar sem Sveinn Aron spilar á láni frá Spezia á Ítalíu, á samfélagsmiðlum sínum í dag. Sveinn Aron Gudjohnsen kan debutere på A-landsholdet inden længe https://t.co/kKpoe8WXkC#obdk #Island #landshold pic.twitter.com/XgStsBWWhp— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) November 15, 2020 Sveinn Aron hefur verið lykilmaður í íslenska U21 árs landsliðinu undanfarið en þar leikur hann sem fremsti maður. Er hann annar leikmaður U21 árs landsliðsins sem er kallaður inn í hópinn hjá A-landsliðinu í síðasta leik Erik Hamrén með liðið. Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson verður einnig til taks í þeim leik. Sveinn Aron er í byrjunarliði U21 árs landsliðsins sem mætir Írlandi í dag. Sigur í þeim leik þýðir að öllum líkindum að liðið kemst í umspil um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Ísak Bergmann er á varamannabekknum. Sveinn Aron hefur alls leikið 14 leiki fyrir U21 árs landslið Íslands og gert í þeim fimm mörk. Leikur Englands og Íslands fer fram Wembley í Lundúnum á miðvikudaginn þann 18. nóvember. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ein breyting hjá U21 frá tapinu gegn Ítölum Ein breyting er gerð á byrjunarliði U21 árs landsliði Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Írlandi í dag. 15. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Sjá meira
Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið kallaður upp í íslenska A-landsliðið fyrir leikinn gegn Englandi á miðvikudaginn kemur. Þetta staðfesti danska úrvalsdeildarfélagið OB, þar sem Sveinn Aron spilar á láni frá Spezia á Ítalíu, á samfélagsmiðlum sínum í dag. Sveinn Aron Gudjohnsen kan debutere på A-landsholdet inden længe https://t.co/kKpoe8WXkC#obdk #Island #landshold pic.twitter.com/XgStsBWWhp— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) November 15, 2020 Sveinn Aron hefur verið lykilmaður í íslenska U21 árs landsliðinu undanfarið en þar leikur hann sem fremsti maður. Er hann annar leikmaður U21 árs landsliðsins sem er kallaður inn í hópinn hjá A-landsliðinu í síðasta leik Erik Hamrén með liðið. Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson verður einnig til taks í þeim leik. Sveinn Aron er í byrjunarliði U21 árs landsliðsins sem mætir Írlandi í dag. Sigur í þeim leik þýðir að öllum líkindum að liðið kemst í umspil um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Ísak Bergmann er á varamannabekknum. Sveinn Aron hefur alls leikið 14 leiki fyrir U21 árs landslið Íslands og gert í þeim fimm mörk. Leikur Englands og Íslands fer fram Wembley í Lundúnum á miðvikudaginn þann 18. nóvember. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ein breyting hjá U21 frá tapinu gegn Ítölum Ein breyting er gerð á byrjunarliði U21 árs landsliði Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Írlandi í dag. 15. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Sjá meira
Ein breyting hjá U21 frá tapinu gegn Ítölum Ein breyting er gerð á byrjunarliði U21 árs landsliði Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Írlandi í dag. 15. nóvember 2020 11:30