Segir vantraustsyfirlýsinguna langsótta Kristín Ólafsdóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 10. nóvember 2020 13:32 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra segir vantraustsyfirlýsingu Afstöðu, félags fanga langsótta. Hún segir að gripið hafi verið til ýmissa aðgerða til að koma til móts við fanga í kórónuveirufaraldrinum. Afstaða lýsti yfir vantrausti á Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og fangelsismálayfirvöld á sunnudag vegna viðbragða þeirra við faraldrinum í fangelsum landsins. Í tilkynningu frá Afstöðu kom fram að dómsmálaráðuneytið hefði hafnað tillögum félagsins um ívilnanir fyrir alla fanga vegna þungbærrar fangelsisvistar í faraldrinum. Áslaug Arna segir í samtali við fréttastofu að alltaf sé verið að skoða hvað hægt sé að gera fyrir fanga, sem séu viðkvæmur hópur. Vernda þurfi fanga fyrir Covid-19 en einnig að haga því þannig að takmarka áfallið af völdum faraldursins. „Við erum að grípa til ýmissa aðgerða og höfum gert, og horft til Norðurlanda í þeim efnum, þannig að þessi vantraustsyfirlýsingin er, já, langsótt,“ segir Áslaug. Þannig hafi verið reynt að haga því þannig að bæði fjölskyldur og börn fanga geti komið í heimsókn í fangelsin þegar aðgerðir eru ekki eins harðar og nú. Auðvitað sé stefnt að því að fangar geti fengið fleiri heimsóknir þegar takmörkunum verður aflétt. „Við höfum líka ítrekað að þau fái meiri aðgang að Skype þannig að þau geti haft samskipti við fjölskyldur sínar og börn í gegnum tölvubúnað á meðan þessum aðgerðum stendur,“ segir Áslaug Arna. Fangelsismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir vantraustsyfirlýsingu Afstöðu, félags fanga langsótta. Hún segir að gripið hafi verið til ýmissa aðgerða til að koma til móts við fanga í kórónuveirufaraldrinum. Afstaða lýsti yfir vantrausti á Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og fangelsismálayfirvöld á sunnudag vegna viðbragða þeirra við faraldrinum í fangelsum landsins. Í tilkynningu frá Afstöðu kom fram að dómsmálaráðuneytið hefði hafnað tillögum félagsins um ívilnanir fyrir alla fanga vegna þungbærrar fangelsisvistar í faraldrinum. Áslaug Arna segir í samtali við fréttastofu að alltaf sé verið að skoða hvað hægt sé að gera fyrir fanga, sem séu viðkvæmur hópur. Vernda þurfi fanga fyrir Covid-19 en einnig að haga því þannig að takmarka áfallið af völdum faraldursins. „Við erum að grípa til ýmissa aðgerða og höfum gert, og horft til Norðurlanda í þeim efnum, þannig að þessi vantraustsyfirlýsingin er, já, langsótt,“ segir Áslaug. Þannig hafi verið reynt að haga því þannig að bæði fjölskyldur og börn fanga geti komið í heimsókn í fangelsin þegar aðgerðir eru ekki eins harðar og nú. Auðvitað sé stefnt að því að fangar geti fengið fleiri heimsóknir þegar takmörkunum verður aflétt. „Við höfum líka ítrekað að þau fái meiri aðgang að Skype þannig að þau geti haft samskipti við fjölskyldur sínar og börn í gegnum tölvubúnað á meðan þessum aðgerðum stendur,“ segir Áslaug Arna.
Fangelsismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Sjá meira