Herdís Magna er nýr formaður kúabænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. nóvember 2020 12:45 Herdís Magna Gunnarsdóttir, nýr formaður Landssambands kúabænda í fjósinu sínu í morgunmjöltum í morgun. Aðsend Herdís Magna Gunnarsdóttir, kúabóndi á Egilsstaðabúinu á Egilsstöðum er nýr formaður Landssambands kúabænda og fyrsta konan til að gegna því embætti. Hún segir stöðu nautakjötsframleiðslu og loftlagsmál brýnustu mál greinarinnar í dag. Herdís Magna var kosinn formaður á aðalfundi Landssambands kúabænda í gær en hún og Þröstur Aðalbjarnarson voru í framboði. Herdís og fjölskylda hennar eru með 70 mjólkandi kýr á Egilsstaðabúinu, auk þess að vera með nautauppeldi. En hvað brennur mest á kúabændum í dag? Næg verkefni bíða Herdísar og nýrrar stjórnar Landssambands kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem er mest aðkallandi í dag er staða nautakjötsframleiðslunnar, hún er bara graf alvarlega eftir síðustu lækkanir til framleiðenda og við verðum auðvitað að taka á því. Það er einnig sterkur vilji á meðal nautgripabænda að taka loftlagsmál greinarinnar sterkum tökum og ég hlakka sérstaklega til að fylgja þeim málum eftir,“ segir Herdís. Herdís segir að það þurfi líka að búa greininni sanngjarnt starfsumhverfi en þar vísar hún í tollamálin með landbúnaðarvörur, sem barist verður fyrir að verði löguð sem fyrst. En hvernig sér hún framtíð kúabúskapur á Íslandi fyrir sér næstu fimmtán til tuttugu árin? „ Ég held að við eigum bjarta framtíð, við erum heppin því það eru ótrúlega margir styrkleikar, sem við búum að, sem við tökum kannski sem gefnum á Íslandi.“ Næg verkefni bíða Herdísar og nýrrar stjórnar Landssambands kúabænda. „Hagsmunir bænda að sjálfsögðu, þeir liggja á mörgum stöðum og akkúrat núna höfum við verið að vinna í þessum tollamálum og sanngjörnu starfsumhverfi fyrir bændur,“ segir nýkjörin formaður Landssambands kúabænda. Herdís Magna, sem var kjörin formaður á aðalfundi í gær. Meðstjórnendur eru Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli, Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu, Sigurbjörg Ottesen, Hjarðarfelli og Vaka Sigurðardóttir, Dagverðareyri. Sigurbjörg og Vaka koma nýjar inn í stjórn. Jónatan Magnússon, Hóli, sem setið hefur í stjórn LK frá árinu 2019 gaf ekki áframhaldandi kost á sér. Guðrún Eik Skúladóttir og Jón Elvar Gunnarsson voru kosin sem varamenn í stjórn.Naut.is Landbúnaður Vistaskipti Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Herdís Magna Gunnarsdóttir, kúabóndi á Egilsstaðabúinu á Egilsstöðum er nýr formaður Landssambands kúabænda og fyrsta konan til að gegna því embætti. Hún segir stöðu nautakjötsframleiðslu og loftlagsmál brýnustu mál greinarinnar í dag. Herdís Magna var kosinn formaður á aðalfundi Landssambands kúabænda í gær en hún og Þröstur Aðalbjarnarson voru í framboði. Herdís og fjölskylda hennar eru með 70 mjólkandi kýr á Egilsstaðabúinu, auk þess að vera með nautauppeldi. En hvað brennur mest á kúabændum í dag? Næg verkefni bíða Herdísar og nýrrar stjórnar Landssambands kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem er mest aðkallandi í dag er staða nautakjötsframleiðslunnar, hún er bara graf alvarlega eftir síðustu lækkanir til framleiðenda og við verðum auðvitað að taka á því. Það er einnig sterkur vilji á meðal nautgripabænda að taka loftlagsmál greinarinnar sterkum tökum og ég hlakka sérstaklega til að fylgja þeim málum eftir,“ segir Herdís. Herdís segir að það þurfi líka að búa greininni sanngjarnt starfsumhverfi en þar vísar hún í tollamálin með landbúnaðarvörur, sem barist verður fyrir að verði löguð sem fyrst. En hvernig sér hún framtíð kúabúskapur á Íslandi fyrir sér næstu fimmtán til tuttugu árin? „ Ég held að við eigum bjarta framtíð, við erum heppin því það eru ótrúlega margir styrkleikar, sem við búum að, sem við tökum kannski sem gefnum á Íslandi.“ Næg verkefni bíða Herdísar og nýrrar stjórnar Landssambands kúabænda. „Hagsmunir bænda að sjálfsögðu, þeir liggja á mörgum stöðum og akkúrat núna höfum við verið að vinna í þessum tollamálum og sanngjörnu starfsumhverfi fyrir bændur,“ segir nýkjörin formaður Landssambands kúabænda. Herdís Magna, sem var kjörin formaður á aðalfundi í gær. Meðstjórnendur eru Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli, Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu, Sigurbjörg Ottesen, Hjarðarfelli og Vaka Sigurðardóttir, Dagverðareyri. Sigurbjörg og Vaka koma nýjar inn í stjórn. Jónatan Magnússon, Hóli, sem setið hefur í stjórn LK frá árinu 2019 gaf ekki áframhaldandi kost á sér. Guðrún Eik Skúladóttir og Jón Elvar Gunnarsson voru kosin sem varamenn í stjórn.Naut.is
Landbúnaður Vistaskipti Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent