34 einstaklingar sektaðir vegna brota á reglum um sóttkví Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2020 12:37 Það eru lögregluembættin í landinu sem rannsaka og gefa út sektir vegna brota á reglum um sóttkví og einangrun. Vísir/Vilhelm Mál 34 einstaklinga eru komin í sektarmeðferð vegna brota á reglum um sóttkví. Þá er mál eins einstaklings komið í sektarmeðferð vegna brota á reglum um einangrun og mál fimm einstaklinga eru enn til afgreiðslu. Tölurnar miðast við málaskrá lögreglu þann 30. október síðastliðinn. Sektarmeðferð þýðir að mál hafi verið komið á það stig að í minnsta lagi hefur verið tekin ákvörðun um að gefa út sekt og sektin sjálf þá verið í vinnslu hjá lögreglu upp í að sekt hefur verið greidd af þeim sem braut af sér. Í svari almannavarna við fyrirspurn fréttastofu um fjölda þeirra sem fengið hafa sekt vegna brota á einangrun eða sóttkví og hvernig sá fjöldi skiptist eftir lögregluumdæmum landsins segir að ekki sé hægt að birta slíkar tölur fyrir hvert embætti fyrir sig. Tölurnar séu svo lágar að þær gætu verið persónurekjanlegar þar sem mjög fáir einstaklingar hafi farið í sóttkví og/eða einangrun á sumum svæðunum. Af þeim 34 einstaklingum sem hafa fengið sekt vegna brota á einangrun voru tíu einstaklingar teknir á höfuðborgarsvæðinu og 26 á landsbyggðinni, þar af þrír í tveimur embættum. Mál þrettán einstaklinga voru skráð í fyrri bylgju faraldursins og 21 einstaklings í þeirri bylgju sem nú gengur yfir. Einn einstaklingur hefur fengið sekt eins og áður segir vegna brota á reglum um einangrun. Mál fimm einstaklinga eru enn til afgreiðslu en um er að ræða brot á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra er hægt að sekta fólk um allt að 250 þúsund krónur fyrir brot á sóttkví og allt að 500 þúsund krónur fyrir brot á einangrun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira
Mál 34 einstaklinga eru komin í sektarmeðferð vegna brota á reglum um sóttkví. Þá er mál eins einstaklings komið í sektarmeðferð vegna brota á reglum um einangrun og mál fimm einstaklinga eru enn til afgreiðslu. Tölurnar miðast við málaskrá lögreglu þann 30. október síðastliðinn. Sektarmeðferð þýðir að mál hafi verið komið á það stig að í minnsta lagi hefur verið tekin ákvörðun um að gefa út sekt og sektin sjálf þá verið í vinnslu hjá lögreglu upp í að sekt hefur verið greidd af þeim sem braut af sér. Í svari almannavarna við fyrirspurn fréttastofu um fjölda þeirra sem fengið hafa sekt vegna brota á einangrun eða sóttkví og hvernig sá fjöldi skiptist eftir lögregluumdæmum landsins segir að ekki sé hægt að birta slíkar tölur fyrir hvert embætti fyrir sig. Tölurnar séu svo lágar að þær gætu verið persónurekjanlegar þar sem mjög fáir einstaklingar hafi farið í sóttkví og/eða einangrun á sumum svæðunum. Af þeim 34 einstaklingum sem hafa fengið sekt vegna brota á einangrun voru tíu einstaklingar teknir á höfuðborgarsvæðinu og 26 á landsbyggðinni, þar af þrír í tveimur embættum. Mál þrettán einstaklinga voru skráð í fyrri bylgju faraldursins og 21 einstaklings í þeirri bylgju sem nú gengur yfir. Einn einstaklingur hefur fengið sekt eins og áður segir vegna brota á reglum um einangrun. Mál fimm einstaklinga eru enn til afgreiðslu en um er að ræða brot á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra er hægt að sekta fólk um allt að 250 þúsund krónur fyrir brot á sóttkví og allt að 500 þúsund krónur fyrir brot á einangrun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira