Boris boðar til blaðamannafundar Elín Margrét Böðvarsdóttir og Sylvía Hall skrifa 31. október 2020 16:24 Boris Johnson boðar til blaðamannafundar síðdegis í dag vegna kórónuveirufaraldursins. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Uppfært 17:00: Blaðamannafundi Boris Johnsons forsætisráðherra hefur verið frestað og er búist við því að hann hefjist upp úr klukkan 18:30. Hægt verður að fylgjast með í útsendingunni hér að neðan. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur boðað til blaðamannafundar nú síðdegis þar sem líklegt þykir að hann boði hertari aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Hægt verður að fylgjast með fundinum hér að neðan: Ríkisstjórn Johnson er sögð íhuga að setja á mánaðar langt útgöngubann í von um að hægt verði að slaka aftur á aðgerðum áður en jólin ganga í garð. Búist er við að skólar á öllum skólastigum verði áfram opnir en að öðru leyti verði Bretar hvattir til að halda sig heima eins og frekast er unnt. Í Bretlandi líkt og víðast hvar í Evrópu hefur faraldurinn verið á mikilli uppleið. Fjöldi látinna á Bretlandseyjum gæti náð 4.000 á einum degi samkvæmt spálíkönum. Þegar mest lét í fyrstu bylgju faraldursins í Bretlandi í vor létust fleiri en þúsund á hverjum degi. Smituðum hefur fjölgað hratt á Englandi á undanförnu og er gífurlegt álag á sjúkrahúsum. Blaðamannafundur Johnson átti að hefjast klukkan fjögur en var frestað um klukkustund. Breski landlæknirinn Chris Whittey verður á fundinum auk Johnson auk Patrick Vallance, ráðgjafa ríkisstjórnarinnar um vísindi. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Uppfært 17:00: Blaðamannafundi Boris Johnsons forsætisráðherra hefur verið frestað og er búist við því að hann hefjist upp úr klukkan 18:30. Hægt verður að fylgjast með í útsendingunni hér að neðan. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur boðað til blaðamannafundar nú síðdegis þar sem líklegt þykir að hann boði hertari aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Hægt verður að fylgjast með fundinum hér að neðan: Ríkisstjórn Johnson er sögð íhuga að setja á mánaðar langt útgöngubann í von um að hægt verði að slaka aftur á aðgerðum áður en jólin ganga í garð. Búist er við að skólar á öllum skólastigum verði áfram opnir en að öðru leyti verði Bretar hvattir til að halda sig heima eins og frekast er unnt. Í Bretlandi líkt og víðast hvar í Evrópu hefur faraldurinn verið á mikilli uppleið. Fjöldi látinna á Bretlandseyjum gæti náð 4.000 á einum degi samkvæmt spálíkönum. Þegar mest lét í fyrstu bylgju faraldursins í Bretlandi í vor létust fleiri en þúsund á hverjum degi. Smituðum hefur fjölgað hratt á Englandi á undanförnu og er gífurlegt álag á sjúkrahúsum. Blaðamannafundur Johnson átti að hefjast klukkan fjögur en var frestað um klukkustund. Breski landlæknirinn Chris Whittey verður á fundinum auk Johnson auk Patrick Vallance, ráðgjafa ríkisstjórnarinnar um vísindi.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira