43 milljónir króna í sekt fyrir 15 milljóna króna skattsvik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. október 2020 11:24 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag. Vísir/Vilhelm Tæplega fimmtug kona hefur verið dæmt til greiðslu 43 milljóna króna sektar og í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á skattalögum. Ávinningur konunar var á fimmtándu milljón króna en sekt hennar þreföld hærri. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag. Konan rak einkahlutafélag en í umfjöllun um dóminn á vefsíðu Skattrannsóknarstjóra segir að konan hafi á árunum 2014 til 2015 vanrækt að standa skil á virðisaukaskattsskýrslum og stóð skil á efnislega rangri virðisaukaskattskýrslu á tæplega tveggja ára tímabili, færði hvorki bókhald né varðveitti bókhaldsgögn. Bryndís Kristjánsdóttir er skattrannsóknarstjóri. Vakin er athygli á nýföllnum dómi á vefsíðu skattrannsóknarstjóra.Vísir/Frikki Þá var konan ákærð fyrir peningaþvætti vegna ávinnings af brotunum. Konan taldi að dæma ætti lægri fjárhæð í málinu þar sem bókhaldsgögn hefðu glatast. Hefðu þau verið tiltæk hefði verið hægt að koma á leiðréttingum við skattayfirvöld. Ekki var fallist á þetta og segir í dómsniðurstöðunni að það sé á ábyrgð skattgreiðanda að varðveita bókhaldsgögnin. Að það hefði ekki verið gert kæmi ekki til refsilækkunar. Þá breyti engu að líkur standi til að greiðsla komi upp í kröfur vegna brotanna. Fjárhæðin sem skotið var undan nam tæplega 15 milljónum króna. Samkvæmt dómaframkvæmd í sambærilegum málum hafa sektir verið ákveðnar þreföld sú fjárhæð sem skattþegi hefur komið sér hjá að greiða. Sektarfjárhæð var því dæmd 43 milljónir. Skattar og tollar Dómsmál Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Tæplega fimmtug kona hefur verið dæmt til greiðslu 43 milljóna króna sektar og í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á skattalögum. Ávinningur konunar var á fimmtándu milljón króna en sekt hennar þreföld hærri. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag. Konan rak einkahlutafélag en í umfjöllun um dóminn á vefsíðu Skattrannsóknarstjóra segir að konan hafi á árunum 2014 til 2015 vanrækt að standa skil á virðisaukaskattsskýrslum og stóð skil á efnislega rangri virðisaukaskattskýrslu á tæplega tveggja ára tímabili, færði hvorki bókhald né varðveitti bókhaldsgögn. Bryndís Kristjánsdóttir er skattrannsóknarstjóri. Vakin er athygli á nýföllnum dómi á vefsíðu skattrannsóknarstjóra.Vísir/Frikki Þá var konan ákærð fyrir peningaþvætti vegna ávinnings af brotunum. Konan taldi að dæma ætti lægri fjárhæð í málinu þar sem bókhaldsgögn hefðu glatast. Hefðu þau verið tiltæk hefði verið hægt að koma á leiðréttingum við skattayfirvöld. Ekki var fallist á þetta og segir í dómsniðurstöðunni að það sé á ábyrgð skattgreiðanda að varðveita bókhaldsgögnin. Að það hefði ekki verið gert kæmi ekki til refsilækkunar. Þá breyti engu að líkur standi til að greiðsla komi upp í kröfur vegna brotanna. Fjárhæðin sem skotið var undan nam tæplega 15 milljónum króna. Samkvæmt dómaframkvæmd í sambærilegum málum hafa sektir verið ákveðnar þreföld sú fjárhæð sem skattþegi hefur komið sér hjá að greiða. Sektarfjárhæð var því dæmd 43 milljónir.
Skattar og tollar Dómsmál Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira