Beraði sig fyrir vinnufélögum á fjarfundi Kjartan Kjartansson skrifar 20. október 2020 13:01 Vinnufélagar Jeffreys Toobin á New Yorker sáu meira af honum en þeir kærðu sig um á fjarfundi í síðustu viku. AP/Evan Agostini/Invision Bandaríska blaðið New Yorker hefur vikið Jeffrey Toobin, rithöfundi og greinahöfundi, frá störfum eftir að hann beraði sig fyrir framan vinnufélaga á fjarfundi í síðustu viku. Toobin hefur dregið sig í hlé frá störfum fyrir CNN-fréttastöðina þar sem hann hefur komið fram sem lögfræðilegur álitsgjafi. Atvikið er sagt hafa átt sér stað á fjarfundi starfsmanna New Yorker og WNYC-útvarpsstöðvarinnar sem vinna saman að hlaðvarpi þegar þeir voru að undirbúa sig fyrir forsetakosningar í síðustu viku. Fundurinn fór fram í gegnum forritið Zoom en þegar hlé var gert á umræðunum er Toobin sagður hafa tekið annað myndsímtal þar sem hann átti í kynferðislegum samskiptum fyrir framan furðu lostna vinnufélaga sína. Vefsíðan Vice, sem sagði fyrst frá uppákomunni, hefur eftir fólki sem tók þátt í fundinum að það hafi séð Toobin leika við sjálfan sig. „Ég hélt að ég hefði slökkt á Zoom-myndinni. Ég hélt að enginn í Zoom-símtalinu sæi mig,“ sagði Toobin í yfirlýsingu. Bað hann eiginkonu sína, fjölskyldu, vini og samstarfsmenn afsökunar á mistökunum, að því er segir í frétt New York Times. New Yorker sagði að Toobin hefði verið vikið frá störfum á meðan atvikið væri til rannsóknar. CNN sagði að hann hefði sjálfur óskað eftir leyfi vegna „persónulegs máls“. Toobin, sem er sextugur, hefur skrifað bækur um lögfræðileg málefni, þar á meðal um rannsóknir á Donald Trump forseta og hæstarétt Bandaríkjanna. Bandaríkin Fjölmiðlar Bíó og sjónvarp Kynlíf Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Bandaríska blaðið New Yorker hefur vikið Jeffrey Toobin, rithöfundi og greinahöfundi, frá störfum eftir að hann beraði sig fyrir framan vinnufélaga á fjarfundi í síðustu viku. Toobin hefur dregið sig í hlé frá störfum fyrir CNN-fréttastöðina þar sem hann hefur komið fram sem lögfræðilegur álitsgjafi. Atvikið er sagt hafa átt sér stað á fjarfundi starfsmanna New Yorker og WNYC-útvarpsstöðvarinnar sem vinna saman að hlaðvarpi þegar þeir voru að undirbúa sig fyrir forsetakosningar í síðustu viku. Fundurinn fór fram í gegnum forritið Zoom en þegar hlé var gert á umræðunum er Toobin sagður hafa tekið annað myndsímtal þar sem hann átti í kynferðislegum samskiptum fyrir framan furðu lostna vinnufélaga sína. Vefsíðan Vice, sem sagði fyrst frá uppákomunni, hefur eftir fólki sem tók þátt í fundinum að það hafi séð Toobin leika við sjálfan sig. „Ég hélt að ég hefði slökkt á Zoom-myndinni. Ég hélt að enginn í Zoom-símtalinu sæi mig,“ sagði Toobin í yfirlýsingu. Bað hann eiginkonu sína, fjölskyldu, vini og samstarfsmenn afsökunar á mistökunum, að því er segir í frétt New York Times. New Yorker sagði að Toobin hefði verið vikið frá störfum á meðan atvikið væri til rannsóknar. CNN sagði að hann hefði sjálfur óskað eftir leyfi vegna „persónulegs máls“. Toobin, sem er sextugur, hefur skrifað bækur um lögfræðileg málefni, þar á meðal um rannsóknir á Donald Trump forseta og hæstarétt Bandaríkjanna.
Bandaríkin Fjölmiðlar Bíó og sjónvarp Kynlíf Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira