Dómur í kynferðisbrotamáli gegn barni ómerktur og sendur aftur til Landsréttar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. október 2020 20:48 Hæstiréttur sendi málið aftur til Landsréttar. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Landsréttar yfir manni sem hafði verið sakfelldur fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn dóttur þáverandi sambýliskonu sinnar, að hafa haft barnaklám í vörslum sínum og fíkniefnalagabrot. Stúlkan var á leikskólaaldri. Taldi Hæstiréttur að verulegir annmarkar hefði verið á aðferð sönnunarmats í dómi Landsréttar. Því hafi verið óhjákvæmilegt að vísa málinu aftur til Landsréttar. Í október á síðasta ári sýknaði Héraðsdómur Reykjaness manninn af brotunum gegn stúlkunni, en sakfelldi hann fyrir hin. Landsréttur sakfelldi manninn hins vegar fyrir alla ákæruliði í janúar á þessu ári. Maðurinn áfrýjaði dóminum og í skaut Ríkissaksóknari því til Hæstaréttar þann 21. apríl síðastliðinn. Fyrir Hæstarétti krafðist maðurinn þess aðallega að vera sýknaður af ákærum fyrir brot gegn stúlkunni og vegna vörslu barnaklámsins, en ákæruvaldið fór fram á refsingu þyngri þeim þremur árum sem Landsréttur hafði dæmt manninn til að afplána. Hæstiréttur taldi hins vegar að þeir annmarkar sem voru á aðferð Landsréttar til sönnunarmats hafi verið slíkir að óhjákvæmilegt hafi verið að vísa því aftur þangað. „Það skal áréttað að hér hefur aðeins verið dæmt um þá aðferð sem beitt var við sönnunarmatið án þess að nokkur afstaða sé tekin til þess hvort ætlaðar sakir á hendur ákærða teljist sannaðar,“ segir í dómi Hæstaréttar. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Sjá meira
Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Landsréttar yfir manni sem hafði verið sakfelldur fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn dóttur þáverandi sambýliskonu sinnar, að hafa haft barnaklám í vörslum sínum og fíkniefnalagabrot. Stúlkan var á leikskólaaldri. Taldi Hæstiréttur að verulegir annmarkar hefði verið á aðferð sönnunarmats í dómi Landsréttar. Því hafi verið óhjákvæmilegt að vísa málinu aftur til Landsréttar. Í október á síðasta ári sýknaði Héraðsdómur Reykjaness manninn af brotunum gegn stúlkunni, en sakfelldi hann fyrir hin. Landsréttur sakfelldi manninn hins vegar fyrir alla ákæruliði í janúar á þessu ári. Maðurinn áfrýjaði dóminum og í skaut Ríkissaksóknari því til Hæstaréttar þann 21. apríl síðastliðinn. Fyrir Hæstarétti krafðist maðurinn þess aðallega að vera sýknaður af ákærum fyrir brot gegn stúlkunni og vegna vörslu barnaklámsins, en ákæruvaldið fór fram á refsingu þyngri þeim þremur árum sem Landsréttur hafði dæmt manninn til að afplána. Hæstiréttur taldi hins vegar að þeir annmarkar sem voru á aðferð Landsréttar til sönnunarmats hafi verið slíkir að óhjákvæmilegt hafi verið að vísa því aftur þangað. „Það skal áréttað að hér hefur aðeins verið dæmt um þá aðferð sem beitt var við sönnunarmatið án þess að nokkur afstaða sé tekin til þess hvort ætlaðar sakir á hendur ákærða teljist sannaðar,“ segir í dómi Hæstaréttar.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Sjá meira