Þriðja legudeildin opnar, gjörgæslurýmum fjölgað og smit á fíknigeðdeild Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. október 2020 19:00 Sigríður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar við Landspítalann. Vísir/Egill Landspítalinn hyggst opna þriðju Covid- legudeildina og gjörgæslurýmum hefur verið fjölgað að sögn framkvæmdastjóra hjúkrunar. Mikið álag sé á starfsfólki og mikilvægt að geta sótt til bakvarðasveitarinnar. Smit kom upp á fíknigeðdeild í gær. Landlæknir hefur undafarið óskað eftir fólki í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar en mun færri hafa skráð sig í hana nú en í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins. Í gær kom upp smit á fíknigeðdeild Landspítalans á þriðja tug starfsfólks að fara í sóttkví eða um helmingur. Nú eru um 19 starfsmenn spítalans í einangrun og eru samtals um 110 manns í sóttkví. Sigríður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum segir að verkefnin séu gríðarmörg og þegar séu komnar tvær legudeildir fyrir sjúklinga með Covid-19. „Síðan erum við farin að leggja inná aðra legudeild og undirbúa okkur undir að fara á þá þriðju. Þá erum við komin með þrjár legudeildir bara fyrir þennan sjúklingahóp. Við höfum þurft að fjölga rúmum á gjörgæslu og erum í öllu þessu að horfa á spálíkön um hvernig faraldurinn þróast,“ segir Sigríður. Þá þarf að sinna fleiri sjúklingum þar en í fyrstu bylgju faraldursins. „Það er meira af veiku fólki sem er ekki með Covid og það þarf að sinna því líka,“ segir hún. Þá eru um tvöþúsund manns í eftirliti hjá Covid-göngudeild spítalans og hringt er í 400-450 manns á dag. Ef fólk er með versnandi líðan er það beðið að koma í tékk á göngudeildina. Sigríður segir heilbrigðisstarfsfólk takmarkaða auðlind. „Við getum veitt nauðsynlega heilbrigðisþjónustu bæði fyrir Covid- veika og þá sem ekki eru með sjúkdóminn en smitin eru dreifðari en áður og koma meira inn á spítalann sem þýðir að við getum þurft að endurskipuleggja starfsemina með meiri fyrirvara,“ segir hún. Hún segir nauðsynlegt að geta sótt í bakvarðasveitina. „Við þiggjum allan góðann liðsauka og tökum þeim fagnandi og erum einnig að finna leiðir innanhúss hjá okkur. Við höfum t.d. fengið svæfingar-og skurðhjúkrunarfræðinga á gjörgæsluna,“ segir Sigríður. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Smit í hópi heilsugæslustarfsmanna í Garðabæ Heilsugæslustöðin mun vegna þessa þurfa að draga verulega úr starfsemi sinni næstu vikuna. 15. október 2020 18:47 26 manns inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19 Þar af eru þrír á gjörgæsludeild og af þeim eru tveir í öndunarvél. 15. október 2020 10:17 Álagið meira en í fyrstu bylgjunni þar sem ekki hefur dregið úr virkni samfélagsins Geta Landspítalans til að takast á við þessa þriðju bylgju faraldursins er umtalsverð að sögn yfirlæknis smitsjúkdómadeildar. Álagið á heilbrigðiskerfið er þó meira nú en í vor þar sem ekki hefur dregið eins mikið úr virkni samfélagsins. 10. október 2020 18:45 Eftirlit með tæplega þúsund Covid-sjúklingum Rétt tæplega þúsund manns eru nú í eftirliti Covid-19 göngudeildar Landspítalans, eða 998 sjúklingar. 10. október 2020 15:01 Spítalinn að gera allt sem þykir árangursríkast gegn veirunni Páll Matthíasson forstjóri Landspítala segir ljóst að Landspítalinn sé nú að gera alla þá hluti sem taldir eru árangursríkastir í baráttunni við kórónuveiruna. 9. október 2020 18:29 Innsýn á gjörgæsludeild Landspítala á tímum Covid Nú stendur þriðja bylgja kórónuveirufaraldsins sem hæst hér á land og greindust 97 Íslendingar með kórónuveiruna í gær. Veiran veldur Covid-19 sjúkdómnum. 9. október 2020 12:29 Munum yfirkeyra spítalana ef faraldurinn fer úr böndunum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist vona að fjöldi smita sem mælist á hverjum degi fari ekki mikið upp á við á næstu dögum og vikum. 8. október 2020 11:42 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira
Landspítalinn hyggst opna þriðju Covid- legudeildina og gjörgæslurýmum hefur verið fjölgað að sögn framkvæmdastjóra hjúkrunar. Mikið álag sé á starfsfólki og mikilvægt að geta sótt til bakvarðasveitarinnar. Smit kom upp á fíknigeðdeild í gær. Landlæknir hefur undafarið óskað eftir fólki í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar en mun færri hafa skráð sig í hana nú en í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins. Í gær kom upp smit á fíknigeðdeild Landspítalans á þriðja tug starfsfólks að fara í sóttkví eða um helmingur. Nú eru um 19 starfsmenn spítalans í einangrun og eru samtals um 110 manns í sóttkví. Sigríður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum segir að verkefnin séu gríðarmörg og þegar séu komnar tvær legudeildir fyrir sjúklinga með Covid-19. „Síðan erum við farin að leggja inná aðra legudeild og undirbúa okkur undir að fara á þá þriðju. Þá erum við komin með þrjár legudeildir bara fyrir þennan sjúklingahóp. Við höfum þurft að fjölga rúmum á gjörgæslu og erum í öllu þessu að horfa á spálíkön um hvernig faraldurinn þróast,“ segir Sigríður. Þá þarf að sinna fleiri sjúklingum þar en í fyrstu bylgju faraldursins. „Það er meira af veiku fólki sem er ekki með Covid og það þarf að sinna því líka,“ segir hún. Þá eru um tvöþúsund manns í eftirliti hjá Covid-göngudeild spítalans og hringt er í 400-450 manns á dag. Ef fólk er með versnandi líðan er það beðið að koma í tékk á göngudeildina. Sigríður segir heilbrigðisstarfsfólk takmarkaða auðlind. „Við getum veitt nauðsynlega heilbrigðisþjónustu bæði fyrir Covid- veika og þá sem ekki eru með sjúkdóminn en smitin eru dreifðari en áður og koma meira inn á spítalann sem þýðir að við getum þurft að endurskipuleggja starfsemina með meiri fyrirvara,“ segir hún. Hún segir nauðsynlegt að geta sótt í bakvarðasveitina. „Við þiggjum allan góðann liðsauka og tökum þeim fagnandi og erum einnig að finna leiðir innanhúss hjá okkur. Við höfum t.d. fengið svæfingar-og skurðhjúkrunarfræðinga á gjörgæsluna,“ segir Sigríður.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Smit í hópi heilsugæslustarfsmanna í Garðabæ Heilsugæslustöðin mun vegna þessa þurfa að draga verulega úr starfsemi sinni næstu vikuna. 15. október 2020 18:47 26 manns inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19 Þar af eru þrír á gjörgæsludeild og af þeim eru tveir í öndunarvél. 15. október 2020 10:17 Álagið meira en í fyrstu bylgjunni þar sem ekki hefur dregið úr virkni samfélagsins Geta Landspítalans til að takast á við þessa þriðju bylgju faraldursins er umtalsverð að sögn yfirlæknis smitsjúkdómadeildar. Álagið á heilbrigðiskerfið er þó meira nú en í vor þar sem ekki hefur dregið eins mikið úr virkni samfélagsins. 10. október 2020 18:45 Eftirlit með tæplega þúsund Covid-sjúklingum Rétt tæplega þúsund manns eru nú í eftirliti Covid-19 göngudeildar Landspítalans, eða 998 sjúklingar. 10. október 2020 15:01 Spítalinn að gera allt sem þykir árangursríkast gegn veirunni Páll Matthíasson forstjóri Landspítala segir ljóst að Landspítalinn sé nú að gera alla þá hluti sem taldir eru árangursríkastir í baráttunni við kórónuveiruna. 9. október 2020 18:29 Innsýn á gjörgæsludeild Landspítala á tímum Covid Nú stendur þriðja bylgja kórónuveirufaraldsins sem hæst hér á land og greindust 97 Íslendingar með kórónuveiruna í gær. Veiran veldur Covid-19 sjúkdómnum. 9. október 2020 12:29 Munum yfirkeyra spítalana ef faraldurinn fer úr böndunum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist vona að fjöldi smita sem mælist á hverjum degi fari ekki mikið upp á við á næstu dögum og vikum. 8. október 2020 11:42 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira
Smit í hópi heilsugæslustarfsmanna í Garðabæ Heilsugæslustöðin mun vegna þessa þurfa að draga verulega úr starfsemi sinni næstu vikuna. 15. október 2020 18:47
26 manns inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19 Þar af eru þrír á gjörgæsludeild og af þeim eru tveir í öndunarvél. 15. október 2020 10:17
Álagið meira en í fyrstu bylgjunni þar sem ekki hefur dregið úr virkni samfélagsins Geta Landspítalans til að takast á við þessa þriðju bylgju faraldursins er umtalsverð að sögn yfirlæknis smitsjúkdómadeildar. Álagið á heilbrigðiskerfið er þó meira nú en í vor þar sem ekki hefur dregið eins mikið úr virkni samfélagsins. 10. október 2020 18:45
Eftirlit með tæplega þúsund Covid-sjúklingum Rétt tæplega þúsund manns eru nú í eftirliti Covid-19 göngudeildar Landspítalans, eða 998 sjúklingar. 10. október 2020 15:01
Spítalinn að gera allt sem þykir árangursríkast gegn veirunni Páll Matthíasson forstjóri Landspítala segir ljóst að Landspítalinn sé nú að gera alla þá hluti sem taldir eru árangursríkastir í baráttunni við kórónuveiruna. 9. október 2020 18:29
Innsýn á gjörgæsludeild Landspítala á tímum Covid Nú stendur þriðja bylgja kórónuveirufaraldsins sem hæst hér á land og greindust 97 Íslendingar með kórónuveiruna í gær. Veiran veldur Covid-19 sjúkdómnum. 9. október 2020 12:29
Munum yfirkeyra spítalana ef faraldurinn fer úr böndunum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist vona að fjöldi smita sem mælist á hverjum degi fari ekki mikið upp á við á næstu dögum og vikum. 8. október 2020 11:42