„Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 10:30 Magnús Óli Magnússon var með 8 mörk og 3 stoðsendingar í sigrinum á Haukum og fékk 9,5 í einkunn hjá HB Statz. Vísir/Bára Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. „Eigum við ekki aðeins að tala um þennan gæja hérna því hann á ansi stóran þátt í þessum sigri en það er Magnús Óli Magnússon,“ hóf Henry Birgir Gunnarsson umræðuna um Magnús Óli Magnússon í Seinni bylgjunni. „Hann gerði allt og þetta var bara gjörsamlega geggjaður leikur hjá honum. Hann er bara að tæta Haukavörnina í sig, finta til hægri og finta til vinstri,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Mér finnst hann hafa bætt leikskilninginn sinn undanfarin ár og hann er kominn með fína sendingatækni. Þetta var bara frábær leikur að hans hálfu en þetta kom mér ekkert á óvart því hann er búinn að vera að spila svona í allan vetur,“ sagði Ásgeir Örn. „Hann var frábær. Það er ekki oft sem maður sér það í nútíma handbolta að leikmenn séu teknir úr umferð því það er eiginlega að verða úrelt. Haukarnir þurftu að spila framarlega á móti honum því þeir réðu ekkert við hann. Ég hálf vorkenndi Geir Guðmundssyni á tímabili,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Hann fór mjög oft illa með hann. Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar. Miðað við það hvernig byrjun hans hafa verið þá finnst mér hann ekki vera besti leikmaðurinn í deildinni heldur langbesti leikmaður deildarinnar,“ sagði Jóhann Gunnar. Það má sjá alla umræðuna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Umræða um Magnús Óla Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Sjá meira
Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. „Eigum við ekki aðeins að tala um þennan gæja hérna því hann á ansi stóran þátt í þessum sigri en það er Magnús Óli Magnússon,“ hóf Henry Birgir Gunnarsson umræðuna um Magnús Óli Magnússon í Seinni bylgjunni. „Hann gerði allt og þetta var bara gjörsamlega geggjaður leikur hjá honum. Hann er bara að tæta Haukavörnina í sig, finta til hægri og finta til vinstri,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Mér finnst hann hafa bætt leikskilninginn sinn undanfarin ár og hann er kominn með fína sendingatækni. Þetta var bara frábær leikur að hans hálfu en þetta kom mér ekkert á óvart því hann er búinn að vera að spila svona í allan vetur,“ sagði Ásgeir Örn. „Hann var frábær. Það er ekki oft sem maður sér það í nútíma handbolta að leikmenn séu teknir úr umferð því það er eiginlega að verða úrelt. Haukarnir þurftu að spila framarlega á móti honum því þeir réðu ekkert við hann. Ég hálf vorkenndi Geir Guðmundssyni á tímabili,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Hann fór mjög oft illa með hann. Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar. Miðað við það hvernig byrjun hans hafa verið þá finnst mér hann ekki vera besti leikmaðurinn í deildinni heldur langbesti leikmaður deildarinnar,“ sagði Jóhann Gunnar. Það má sjá alla umræðuna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Umræða um Magnús Óla
Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Sjá meira