Segja að Britney fái ekki ósanngjarna meðferð hjá dómurunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 16:30 Britney Cots er á sínu þriðja tímabili hjá FH. mynd/fh Eftir tap FH fyrir KA/Þór, 19-21, um helgina kvartaði Jakob Lárusson, þjálfari FH-inga, yfir því að besti sóknarmaður liðsins, Britney Cots, fengi ekki sanngjarna meðferð hjá dómurum Olís-deildarinnar. „Mér þótti og þykir Britney ekki fá sömu meðferð og aðrir leikmenn í þessum leik. Það mátti hanga á henni og toga í hana [...] Ég hef rætt þessi mál við marga dómara síðan hún fór að spila með okkur. Það er gjörsamlega óþolandi og ólíðandi hvernig farið er með hana í leikjum,“ sagði Jakob í samtali við handbolta.is eftir leikinn gegn KA/Þór. Haraldur Þorvarðarson fór yfir leikinn fyrir Seinni bylgjuna og gat ekki séð að Britney fengi ósanngjarna meðferð hjá dómurunum. „Hún var tekin úr umferð. Hún er rosalega hreyfanleg og alltaf á milljón. Það voru einhver peysutog en þeim var refsað 2-3 sinnum fyrir það af dómurunum. Þær fengu tvær mínútur fyrir það. Í þessum leikjum sem eru búnir, ég get ekki séð að hún fái misjafna meðferð,“ sagði Haraldur. Þorgerður Anna Atladóttir tók í sama streng. „Síðasti leikur, gegn Haukum, var líka mjög jafn. Ég lýsti honum og tók ekki eftir þessu þá, að hún fái öðruvísi meðhöndlun. En auðvitað fylgir alltaf harka þegar þú tekur leikmann út, sérstaklega þegar hann er svona hreyfanlegur og vill komast í boltann. En eins og Halli segir var þeim refsað fyrir það og ég veit ekki hvað hann vill meira fyrir það.“ Britney skoraði þrjú mörk í leiknum gegn KA/Þór eftir að hafa skorað ellefu mörk í fyrstu tveimur leikjum FH í Olís-deildinni. Klippa: Seinni Bylgjan - Umræða um Britney Cots Olís-deild kvenna Seinni bylgjan FH Tengdar fréttir Sunna skein skært gegn Val: „Heldur betur búin að gefa í“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrósuðu Sunnu Jónsdóttur í hástert eftir framgöngu hennar í 23-22 sigri ÍBV gegn Val í Olís-deildinni. 29. september 2020 16:31 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Eftir tap FH fyrir KA/Þór, 19-21, um helgina kvartaði Jakob Lárusson, þjálfari FH-inga, yfir því að besti sóknarmaður liðsins, Britney Cots, fengi ekki sanngjarna meðferð hjá dómurum Olís-deildarinnar. „Mér þótti og þykir Britney ekki fá sömu meðferð og aðrir leikmenn í þessum leik. Það mátti hanga á henni og toga í hana [...] Ég hef rætt þessi mál við marga dómara síðan hún fór að spila með okkur. Það er gjörsamlega óþolandi og ólíðandi hvernig farið er með hana í leikjum,“ sagði Jakob í samtali við handbolta.is eftir leikinn gegn KA/Þór. Haraldur Þorvarðarson fór yfir leikinn fyrir Seinni bylgjuna og gat ekki séð að Britney fengi ósanngjarna meðferð hjá dómurunum. „Hún var tekin úr umferð. Hún er rosalega hreyfanleg og alltaf á milljón. Það voru einhver peysutog en þeim var refsað 2-3 sinnum fyrir það af dómurunum. Þær fengu tvær mínútur fyrir það. Í þessum leikjum sem eru búnir, ég get ekki séð að hún fái misjafna meðferð,“ sagði Haraldur. Þorgerður Anna Atladóttir tók í sama streng. „Síðasti leikur, gegn Haukum, var líka mjög jafn. Ég lýsti honum og tók ekki eftir þessu þá, að hún fái öðruvísi meðhöndlun. En auðvitað fylgir alltaf harka þegar þú tekur leikmann út, sérstaklega þegar hann er svona hreyfanlegur og vill komast í boltann. En eins og Halli segir var þeim refsað fyrir það og ég veit ekki hvað hann vill meira fyrir það.“ Britney skoraði þrjú mörk í leiknum gegn KA/Þór eftir að hafa skorað ellefu mörk í fyrstu tveimur leikjum FH í Olís-deildinni. Klippa: Seinni Bylgjan - Umræða um Britney Cots
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan FH Tengdar fréttir Sunna skein skært gegn Val: „Heldur betur búin að gefa í“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrósuðu Sunnu Jónsdóttur í hástert eftir framgöngu hennar í 23-22 sigri ÍBV gegn Val í Olís-deildinni. 29. september 2020 16:31 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Sunna skein skært gegn Val: „Heldur betur búin að gefa í“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrósuðu Sunnu Jónsdóttur í hástert eftir framgöngu hennar í 23-22 sigri ÍBV gegn Val í Olís-deildinni. 29. september 2020 16:31