Símaklefi í hlutverki bakarís í Stykkishólmi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. september 2020 19:52 Helgi Eiríksson, sem hefur umsjón með símaklefanum við Nesbrauð þar sem hægt er að kaupa bakkelsi úr bakaríinu á kvöldin og nóttunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Gamall símaklefi hefur fengið nýtt hlutverk í Stykkishólmi því hann er notaður sem bakarí á kvöldin og nóttunni til að koma í veg fyrir matarsóun. Uppátækið hefur vakið athygli og gengið mjög vel enda mikið verslað í símaklefanum. Það er alltaf nóg að gera í bakaríinu Nesbrauði, ekki síst yfir sumartímann þegar það er mikið af ferðamönnum á ferðinni, aðallega Íslendingar. En þegar bakaríið lokar síðdegis kemur að hlutverki símaklefans, hann er fylltur af allskonar vörum úr bakaríinu, sem seldust ekki yfir daginn og þá tekur sjálfsafgreiðsla við þangað til bakaríið opnar snemma næsta morgun. Með þessu eru eigendur bakarísins að koma í veg fyrir matarsóun. „Þegar dagurinn er búinn tökum við alla afganga og setjum hann í poka og út í klefa. Svo annað hvort millifærir fólk eða leggur peninginn inn sjálft, þetta hefur bara skotgengið enda höfum við ekki þurft að henda neinu,“ segir Helgi Eiríksson, yfirumsjónarmaður símaklefans Helgi segist að oftast seljist allt úr klefanum og að fólk sé mjög heiðarlegt með að borga, það sé ekkert verið að svindla á því. Mikil ánægja er með bakkelsið í klefanum þar sem fólk afgreiðir sig sjálft, annað hvort með því að borga í bauk við símaklefann eða að leggja inn á reikning Nesbrauðs.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Stykkishólmur Verslun Matur Bakarí Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Gamall símaklefi hefur fengið nýtt hlutverk í Stykkishólmi því hann er notaður sem bakarí á kvöldin og nóttunni til að koma í veg fyrir matarsóun. Uppátækið hefur vakið athygli og gengið mjög vel enda mikið verslað í símaklefanum. Það er alltaf nóg að gera í bakaríinu Nesbrauði, ekki síst yfir sumartímann þegar það er mikið af ferðamönnum á ferðinni, aðallega Íslendingar. En þegar bakaríið lokar síðdegis kemur að hlutverki símaklefans, hann er fylltur af allskonar vörum úr bakaríinu, sem seldust ekki yfir daginn og þá tekur sjálfsafgreiðsla við þangað til bakaríið opnar snemma næsta morgun. Með þessu eru eigendur bakarísins að koma í veg fyrir matarsóun. „Þegar dagurinn er búinn tökum við alla afganga og setjum hann í poka og út í klefa. Svo annað hvort millifærir fólk eða leggur peninginn inn sjálft, þetta hefur bara skotgengið enda höfum við ekki þurft að henda neinu,“ segir Helgi Eiríksson, yfirumsjónarmaður símaklefans Helgi segist að oftast seljist allt úr klefanum og að fólk sé mjög heiðarlegt með að borga, það sé ekkert verið að svindla á því. Mikil ánægja er með bakkelsið í klefanum þar sem fólk afgreiðir sig sjálft, annað hvort með því að borga í bauk við símaklefann eða að leggja inn á reikning Nesbrauðs.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Stykkishólmur Verslun Matur Bakarí Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira