Verndari óskilamuna fær skjaldarmerki Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. september 2020 10:16 Virpi Jokinen hefur síðustu ár passað vel upp á föt nemenda í Laugarnesskóla vísir/egill Þrátt fyrir að það sé varla mánuður síðan skólastarf hófst hafa hrúgur óskilamuna safnast upp. Reyndar eru engar hrúgur í Laugarnesskóla heldur eru fötin flokkuð skipulega og raðað snyrtilega upp. Þökk sé foreldri í skólanum, Virpi Jokinen, sem hefur sérstaka ástríðu fyrir því að fötin komist aftur til eigenda sinna. „Ég fór að fást við þetta af því að mér finnst að við eigum að hafa góða aðstöðu, þar sem við öll, foreldrar, starfsfólk og börnin, getum gengið að öllum þessum fötum og fundið það sem við erum að leita að. Fötunum er raðað fyrir utan skólann á morgnana svo foreldrar geti leitað að týndum fötum án þess að brjóta sóttvarnareglur. „Ég sé mun á viðhorfi foreldra eftir að við byrjuðum á þessu. Það er ofboðslega mikið þakklææti sem flæðir í skólanum okkar, við erum að hringja og senda sms með myndum af fötum sem við erum að finna. Þetta er orðið svona foreldrasamstarf og það er eitt af því fallega sem fylgir þessu verkefni.“ Til að sýna þakklæti sitt teiknaði eitt foreldri í skólanum, Lóa Hjálmtýsdóttir, skjaldarmerki fyrir þennan sérstaka verndara óskilamuna. „Já, það kom skjaldarmerki fyrir þetta verkefni - eða fyrir mig fyrir að vera verndari óskilamuna. Þetta er fallegasta viðurkenning sem maður getur fengið fyrir svona lagað.“ Virpi hefur breitt út boðskapinn og býður nú foreldrafélögum og skólum að taka upp verkefnið með skipulaginu sem hún hefur hannað þar sem ó-ið er tekið úr óskilamununum og eftir verða eingöngu skilamunir. Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Góðverk Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Þrátt fyrir að það sé varla mánuður síðan skólastarf hófst hafa hrúgur óskilamuna safnast upp. Reyndar eru engar hrúgur í Laugarnesskóla heldur eru fötin flokkuð skipulega og raðað snyrtilega upp. Þökk sé foreldri í skólanum, Virpi Jokinen, sem hefur sérstaka ástríðu fyrir því að fötin komist aftur til eigenda sinna. „Ég fór að fást við þetta af því að mér finnst að við eigum að hafa góða aðstöðu, þar sem við öll, foreldrar, starfsfólk og börnin, getum gengið að öllum þessum fötum og fundið það sem við erum að leita að. Fötunum er raðað fyrir utan skólann á morgnana svo foreldrar geti leitað að týndum fötum án þess að brjóta sóttvarnareglur. „Ég sé mun á viðhorfi foreldra eftir að við byrjuðum á þessu. Það er ofboðslega mikið þakklææti sem flæðir í skólanum okkar, við erum að hringja og senda sms með myndum af fötum sem við erum að finna. Þetta er orðið svona foreldrasamstarf og það er eitt af því fallega sem fylgir þessu verkefni.“ Til að sýna þakklæti sitt teiknaði eitt foreldri í skólanum, Lóa Hjálmtýsdóttir, skjaldarmerki fyrir þennan sérstaka verndara óskilamuna. „Já, það kom skjaldarmerki fyrir þetta verkefni - eða fyrir mig fyrir að vera verndari óskilamuna. Þetta er fallegasta viðurkenning sem maður getur fengið fyrir svona lagað.“ Virpi hefur breitt út boðskapinn og býður nú foreldrafélögum og skólum að taka upp verkefnið með skipulaginu sem hún hefur hannað þar sem ó-ið er tekið úr óskilamununum og eftir verða eingöngu skilamunir.
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Góðverk Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira