Tíu sekúndna jörðun á lokasókn Þórsara í boði eins af silfurstrákunum okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2020 13:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson fer yfir lokasókn Þórsliðsins í leiknum á móti Aftureldingu. Skjámynd/S2 Sport Ásgeir Örn Hallgrímsson er nýr sérfræðingur í Seinni bylgjunni og hann var ekki ánægður með lokasókn Þórsara á móti Aftureldingu í fyrstu umferðinni. Þórsarar eru nýliðar í Olís deild karla í handbolta og voru nálægt því að taka stig af Aftureldingu í fyrsta leik. Afturelding var 23-22 yfir þegar Þórsliðið fékk síðustu sóknina en hún gekk ekki upp og Afturelding innsiglaði sigurinn úr hraðaupphlaupi rétt áður en leiktíminn rann út. Þessi lokasókn Þórsliðsins fær ekki háa einkunn hjá silfurstráknum Ásgeiri Erni Hallgrímssyni sem hefur séð þær margar á löngum og farsælum ferli sínum í atvinnumennsku og með íslenska landsliðinu. Þórsliðið fékk tíu sekúndur til að jafna leikinn og ákvað að taka markvörðinn sinn út og spila sjö á sex. „Mér finnst þetta ekki sérstaklega vel útfært hjá þeim,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en Jóhann Gunnar Einarsson, hinn sérfræðingur þáttarins, skaut inn í: „Mér fannst þetta frábærlega útfært,“ sagði Jóhann Gunnar. En hvað var Ásgeir Örn svona ósáttur með? „Hann setur þrjá inn á línu og við tökum eftir því í klippunni að Karolis Stropus og vinstri hornamaðurinn eru bara eitthvað að tala saman eins og þeir séu ekki alveg tilbúnir. Svo kemur leysingin inn og hún fer einhvern veginn á sama stað og línumennirnir eru. Jú, jú, þeir fá allt í lagi færi en mér finnst þetta ekki vera í tempói og þetta er ekki gott skot,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Mér fannst Stropus hafa átt að færa sig aðeins út meira hægra megin því þá hefði verið hægt að senda á hann. Þeir höfðu tíma því við sjáum að Monsi fer upp allan völlinn og nær að skjóta. Þeir skjóta örugglega þegar svona átta sekúndur eru eftir af leiknum. Þeir hefðu kannski þurft að nýta tímann betur. Þegar er svona lítið eftir þá heldur maður að tíu sekúndur séu svo rosalega lítið. Þetta er lengra heldur en maður heldur og maður getur gert miklu meira úr þessu,“ sagði Ásgeir Örn. „Engu að síður. Færið er ekki vonlaust og þetta er skot á mark, það er allt í lagi“ sagði Ásgeir Örn. „Þetta var tíu sekúnda jörðun á þessari sókn,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson en það má sjá umfjöllunina um lokasóknina hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Lokasókn Þórsliðsins gagnrýnd Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson er nýr sérfræðingur í Seinni bylgjunni og hann var ekki ánægður með lokasókn Þórsara á móti Aftureldingu í fyrstu umferðinni. Þórsarar eru nýliðar í Olís deild karla í handbolta og voru nálægt því að taka stig af Aftureldingu í fyrsta leik. Afturelding var 23-22 yfir þegar Þórsliðið fékk síðustu sóknina en hún gekk ekki upp og Afturelding innsiglaði sigurinn úr hraðaupphlaupi rétt áður en leiktíminn rann út. Þessi lokasókn Þórsliðsins fær ekki háa einkunn hjá silfurstráknum Ásgeiri Erni Hallgrímssyni sem hefur séð þær margar á löngum og farsælum ferli sínum í atvinnumennsku og með íslenska landsliðinu. Þórsliðið fékk tíu sekúndur til að jafna leikinn og ákvað að taka markvörðinn sinn út og spila sjö á sex. „Mér finnst þetta ekki sérstaklega vel útfært hjá þeim,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en Jóhann Gunnar Einarsson, hinn sérfræðingur þáttarins, skaut inn í: „Mér fannst þetta frábærlega útfært,“ sagði Jóhann Gunnar. En hvað var Ásgeir Örn svona ósáttur með? „Hann setur þrjá inn á línu og við tökum eftir því í klippunni að Karolis Stropus og vinstri hornamaðurinn eru bara eitthvað að tala saman eins og þeir séu ekki alveg tilbúnir. Svo kemur leysingin inn og hún fer einhvern veginn á sama stað og línumennirnir eru. Jú, jú, þeir fá allt í lagi færi en mér finnst þetta ekki vera í tempói og þetta er ekki gott skot,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Mér fannst Stropus hafa átt að færa sig aðeins út meira hægra megin því þá hefði verið hægt að senda á hann. Þeir höfðu tíma því við sjáum að Monsi fer upp allan völlinn og nær að skjóta. Þeir skjóta örugglega þegar svona átta sekúndur eru eftir af leiknum. Þeir hefðu kannski þurft að nýta tímann betur. Þegar er svona lítið eftir þá heldur maður að tíu sekúndur séu svo rosalega lítið. Þetta er lengra heldur en maður heldur og maður getur gert miklu meira úr þessu,“ sagði Ásgeir Örn. „Engu að síður. Færið er ekki vonlaust og þetta er skot á mark, það er allt í lagi“ sagði Ásgeir Örn. „Þetta var tíu sekúnda jörðun á þessari sókn,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson en það má sjá umfjöllunina um lokasóknina hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Lokasókn Þórsliðsins gagnrýnd
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira