Dagur mikilla vonbrigða Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. september 2020 19:02 Réttarhöld yfir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, hófust á ný í Lundúnum í dag. Bandaríkin hafa krafist þess að Assange verði framseldur. Hann hefur verið ákærður fyrir brot á njósnalögum þar í landi í tengslum við birtingu á bandarískum leyniskjölum árið 2010 og á yfir höfði sér allt að 175 ára fangelsisdóm. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, segir þetta hafa verið dag mikilla vonbrigða. Dómarinn hefði hafnað að vísa frá nýjum efnisatriðum sem Bandaríkjamenn kynntu fyrir örfáum vikum. Þá hefði dómari ekki heldur viljað leyfa frestun réttarhalda, sem lögmenn Assange fóru fram á til að geta lagst yfir nýju gögnin. „Þetta er einn af mörgum hlutum sem hafa gert það að verkum að maður er orðinn úrkula vonar um að það fáist nokkuð réttlæti hér,“ segir Kristinn. Þá hefði dómari sömuleiðis ákveðið að eftirlitsmenn á vegum Amnesty International, Blaðamanna án landamæra og fleiri samtaka fái ekki að fylgjast með réttarhöldunum, líkt og áður hafði verið gert ráð fyrir. „Það er eiginlega allt að í þessu. Það er allt að í þessum framgangi og minnir meira á einhver sýndarréttarhöld í alræðisríki heldur en framgang í rótgrónu lýðræðisríki í réttarsal hér í miðborg Lundúna.“ WikiLeaks Bretland Bandaríkin Mál Julians Assange Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Réttarhöld yfir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, hófust á ný í Lundúnum í dag. Bandaríkin hafa krafist þess að Assange verði framseldur. Hann hefur verið ákærður fyrir brot á njósnalögum þar í landi í tengslum við birtingu á bandarískum leyniskjölum árið 2010 og á yfir höfði sér allt að 175 ára fangelsisdóm. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, segir þetta hafa verið dag mikilla vonbrigða. Dómarinn hefði hafnað að vísa frá nýjum efnisatriðum sem Bandaríkjamenn kynntu fyrir örfáum vikum. Þá hefði dómari ekki heldur viljað leyfa frestun réttarhalda, sem lögmenn Assange fóru fram á til að geta lagst yfir nýju gögnin. „Þetta er einn af mörgum hlutum sem hafa gert það að verkum að maður er orðinn úrkula vonar um að það fáist nokkuð réttlæti hér,“ segir Kristinn. Þá hefði dómari sömuleiðis ákveðið að eftirlitsmenn á vegum Amnesty International, Blaðamanna án landamæra og fleiri samtaka fái ekki að fylgjast með réttarhöldunum, líkt og áður hafði verið gert ráð fyrir. „Það er eiginlega allt að í þessu. Það er allt að í þessum framgangi og minnir meira á einhver sýndarréttarhöld í alræðisríki heldur en framgang í rótgrónu lýðræðisríki í réttarsal hér í miðborg Lundúna.“
WikiLeaks Bretland Bandaríkin Mál Julians Assange Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira