Frakkland, Portúgal og Belgía öll með sigra Ísak Hallmundarson skrifar 5. september 2020 21:00 Portugal v Croatia - UEFA Nations League Joao Felix of Portugal celebrates with teammates after scoring during the UEFA Nations League group stage football match between Portugal and Croatia at the Dragao stadium in Porto, Portugal on September 5, 2020. (Photo by Pedro Fiúza/NurPhoto via Getty Images) Þremur leikjum lauk nú rétt í þessu í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Belgar sigruðu Dani, Frakkar unnu Svía og Portúgal vann sannfærandi sigur á Króatíu. Í riðli Íslendinga í A-deildinni, Riðli 2, mættust Danmörk og Belgía í Kaupmannahöfn. Belgía fór með nokkuð þægilegan 0-2 sigur af hólmi. Jason Denayer kom þeim yfir á 9. mínútu og í seinni hálfleik, á 77. mínútu, innsiglaði Dries Mertens 2-0 sigur Belga. Belgía því á toppnum í riðlinum eftir fyrstu umferð. Tveir leikir fóru fram í Riðli 3. Portúgal vann öruggan 4-1 sigur á Króatíu, silfurliðinu á HM 2018, á heimavelli sínum í Lissabon. Joao Cancelo, Joao Felix, Diogo Jota og Andre Silva skoruðu mörk Portúgala en Cristiano Ronaldo tók ekki þátt í leiknum vegna sýkingar í fæti. Frakkland marði Svíþjóð í Stokkhólmi, 0-1. Eina mark leiksins skoraði Kylian Mbappé á 41. mínútu. Antoine Griezmann hefði getað breytt stöðunni í 2-0 í uppbótartíma en klúðraði vítaspyrnu. Paul Pogba var ekki með Frakklandi í leiknum þar sem hann greindist með kórónuveiruna á dögunum, en Anthony Martial, samherji Pogba hjá Manchester United, kom inná sem varamaður og spilaði sinn fyrsta landsleik síðan árið 2018. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Sjá meira
Þremur leikjum lauk nú rétt í þessu í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Belgar sigruðu Dani, Frakkar unnu Svía og Portúgal vann sannfærandi sigur á Króatíu. Í riðli Íslendinga í A-deildinni, Riðli 2, mættust Danmörk og Belgía í Kaupmannahöfn. Belgía fór með nokkuð þægilegan 0-2 sigur af hólmi. Jason Denayer kom þeim yfir á 9. mínútu og í seinni hálfleik, á 77. mínútu, innsiglaði Dries Mertens 2-0 sigur Belga. Belgía því á toppnum í riðlinum eftir fyrstu umferð. Tveir leikir fóru fram í Riðli 3. Portúgal vann öruggan 4-1 sigur á Króatíu, silfurliðinu á HM 2018, á heimavelli sínum í Lissabon. Joao Cancelo, Joao Felix, Diogo Jota og Andre Silva skoruðu mörk Portúgala en Cristiano Ronaldo tók ekki þátt í leiknum vegna sýkingar í fæti. Frakkland marði Svíþjóð í Stokkhólmi, 0-1. Eina mark leiksins skoraði Kylian Mbappé á 41. mínútu. Antoine Griezmann hefði getað breytt stöðunni í 2-0 í uppbótartíma en klúðraði vítaspyrnu. Paul Pogba var ekki með Frakklandi í leiknum þar sem hann greindist með kórónuveiruna á dögunum, en Anthony Martial, samherji Pogba hjá Manchester United, kom inná sem varamaður og spilaði sinn fyrsta landsleik síðan árið 2018.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Sjá meira