Hörður Björgvin: Ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild Ísak Hallmundarson skrifar 5. september 2020 18:36 Hörður í leiknum í dag. vísir/hulda Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem England skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. ,,Þetta var mjög dramatískur leikur og mjög skemmtilegur fyrir fólkið heima í stofu og áhorfendur sem voru á bakvið markið. Við finnum fyrir stuðning. Við gerðum rosa vel og ég er stoltur af liðinu sem byrjaði og leikmönnum sem komu inná,‘‘ sagði Hörður Björgvin Magnússon, sem lék allan leikinn í vinstri bakvarðarstöðunni fyrir Ísland. Ísland virtist vera að halda markalaust jafntefli út þegar Englendingar fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Sverris Inga Sverrissonar á 90. mínútu. ,,Ég sá ekki hvort þetta fór í hendina á Sverri eða ekki en við fáum dæmt á okkur víti og þeir skoruðu. Auðvitað fengum við víti í lokin og klúðruðum þannig þetta var bara ,,50/50‘‘. Við göngum stoltir en svekktir frá leiknum.‘‘ Aðspurður segist Hörður Björgvin klárlega sáttur við spilamennsku Íslendinga í daga. ,,Þetta var auðvitað mjög skemmtilegur leikur en mjög skrýtinn, þ.e.a.s. engir áhorfendur eða neitt. Erfitt að lýsa tilfinningum þegar við töpum svona naumlega á móti Englandi. Við lögðum upp með að vera mjög þéttir varnarlega og beita skyndisóknum. Auðvitað eru heimsklassa leikmenn í öllum stöðum hjá þeim þannig við gerðum vel varnarlega og ég er ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild, bara leiðinlegt að fá mark á sig úr víti,‘‘ sagði Hörður að lokum. Klippa: Viðtal við Hörð Björgvin Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Sjá meira
Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem England skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. ,,Þetta var mjög dramatískur leikur og mjög skemmtilegur fyrir fólkið heima í stofu og áhorfendur sem voru á bakvið markið. Við finnum fyrir stuðning. Við gerðum rosa vel og ég er stoltur af liðinu sem byrjaði og leikmönnum sem komu inná,‘‘ sagði Hörður Björgvin Magnússon, sem lék allan leikinn í vinstri bakvarðarstöðunni fyrir Ísland. Ísland virtist vera að halda markalaust jafntefli út þegar Englendingar fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Sverris Inga Sverrissonar á 90. mínútu. ,,Ég sá ekki hvort þetta fór í hendina á Sverri eða ekki en við fáum dæmt á okkur víti og þeir skoruðu. Auðvitað fengum við víti í lokin og klúðruðum þannig þetta var bara ,,50/50‘‘. Við göngum stoltir en svekktir frá leiknum.‘‘ Aðspurður segist Hörður Björgvin klárlega sáttur við spilamennsku Íslendinga í daga. ,,Þetta var auðvitað mjög skemmtilegur leikur en mjög skrýtinn, þ.e.a.s. engir áhorfendur eða neitt. Erfitt að lýsa tilfinningum þegar við töpum svona naumlega á móti Englandi. Við lögðum upp með að vera mjög þéttir varnarlega og beita skyndisóknum. Auðvitað eru heimsklassa leikmenn í öllum stöðum hjá þeim þannig við gerðum vel varnarlega og ég er ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild, bara leiðinlegt að fá mark á sig úr víti,‘‘ sagði Hörður að lokum. Klippa: Viðtal við Hörð Björgvin
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Sjá meira