Dagskráin í dag: U21 árs landslið karla, Þjóðadeildin og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2020 06:00 Bræðurnir Brynjólfur Andersen og Willum Þór Willumsson verða að öllum líkindum í eldlínunni er U21 árs landslið Íslands mætir Svíþjóð í dag. Vísir/Vilhelm Það er nóg um að vera í dag. Íslenska U21 landsliðið á leik gegn Svíum, við sýnum beint frá stórleikjum í Þjóðadeildinni í fótbolta og þá er nóg um að vera í golfinu. Við hefjum leik snemma í dag en lærisveinar Arnars Þórs Viðarssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen í U21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu mæta Svíum á Víkingsvelli klukkan 16:30. Útsending Stöð 2 Sport hefst tíu mínútum fyrr. Klukkan 21:00 er Þjóðadeildarmörkin svo á dagskrá en þar er farið yfir mörkin í leikjum dagsins. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeild Evrópu er gerð upp klukkan 17:35 en keppnin var með undarlegra lagi vegna kórónufaraldursins. Lauk henni með 1-0 sigri Bayern á PSG. Við sýnum svo stórleik Hollands og Póllands í Þjóðadeildinni klukkan 18:45 en útsendingin hefst tíu mínútum fyrr. Stöð 2 Sport 3 Þjóðadeildin heldur áfram á Stöð 2 Sport 3 en þar sýnum við leik Bosníu og Ítalíu klukkan 18:45. Að venju hefst útsendingin tíu mínútum fyrr. Golfstöðin Við sýnum beint frá Andalucia Masters-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Fyrri útsending dagsins nær frá 10:00 til hádegis og sú síðari frá 13:00 til 16:00. Þá sýnum við beint frá TOUR-meistaramótinu í golfi sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Sú útsending nær frá 17:00 til 22:05. Beinar útsendingar í dag 10:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 13:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 16:30 Ísland-Svíþjóð, landsleikur U21 karla (Stöð 2 Sport) 17:00 PGA-mótaröðin (Golfstöðin) 18:35 Holland-Pólland, Þjóðadeildin (Stöð 2 Sport 2) 18:35 Bosnía-Ítalía, Þjóðadeildin (Stöð 2 Sport 2) 20:45 Þjóðadeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) 21:00 Þjóðadeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Það er nóg um að vera í dag. Íslenska U21 landsliðið á leik gegn Svíum, við sýnum beint frá stórleikjum í Þjóðadeildinni í fótbolta og þá er nóg um að vera í golfinu. Við hefjum leik snemma í dag en lærisveinar Arnars Þórs Viðarssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen í U21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu mæta Svíum á Víkingsvelli klukkan 16:30. Útsending Stöð 2 Sport hefst tíu mínútum fyrr. Klukkan 21:00 er Þjóðadeildarmörkin svo á dagskrá en þar er farið yfir mörkin í leikjum dagsins. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeild Evrópu er gerð upp klukkan 17:35 en keppnin var með undarlegra lagi vegna kórónufaraldursins. Lauk henni með 1-0 sigri Bayern á PSG. Við sýnum svo stórleik Hollands og Póllands í Þjóðadeildinni klukkan 18:45 en útsendingin hefst tíu mínútum fyrr. Stöð 2 Sport 3 Þjóðadeildin heldur áfram á Stöð 2 Sport 3 en þar sýnum við leik Bosníu og Ítalíu klukkan 18:45. Að venju hefst útsendingin tíu mínútum fyrr. Golfstöðin Við sýnum beint frá Andalucia Masters-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Fyrri útsending dagsins nær frá 10:00 til hádegis og sú síðari frá 13:00 til 16:00. Þá sýnum við beint frá TOUR-meistaramótinu í golfi sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Sú útsending nær frá 17:00 til 22:05. Beinar útsendingar í dag 10:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 13:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 16:30 Ísland-Svíþjóð, landsleikur U21 karla (Stöð 2 Sport) 17:00 PGA-mótaröðin (Golfstöðin) 18:35 Holland-Pólland, Þjóðadeildin (Stöð 2 Sport 2) 18:35 Bosnía-Ítalía, Þjóðadeildin (Stöð 2 Sport 2) 20:45 Þjóðadeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) 21:00 Þjóðadeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn