Hættir eftir sjötíu ár hjá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2020 16:30 Ken Friar var á Wembley þegar Arsenal tryggði sér enska bikarinn í byrjun ágúst. Arsenal vann sjö Englandsmeistaratitla og enska bikarinn ellefu sinnum á starfaldri sínum hjá Arsenal. Getty/Stuart MacFarlane/ Það hefur margt breyst í heiminum á sjö áratugum en einum starfsmanni hjá Arsenal tókst þó að vera hjá félaginu í allan þennan tíma. Ken Friar hefur nú sagt sig úr stjórninni hjá Arsenal en hann hefur verið sjötíu ár hjá félaginu. Ken Friar er nú 86 ára gamall en hann kom fyrst til Arsenal árið 1950. Þegar Friar byrjaði að vinna hjá Arsenal þá var sem dæmi hinn fimmtán ára gamli Elvis Presley nýfluttur til Memphis og rétt að byrja að læra á gítarinn. Friar byrjaði að vinna í miðasölunni en vann sig upp og varð síðar framkvæmdastjóri. Hann kom mikið að því þegar Arsemal flutti sig frá Highbury yfir á Emirates Stadium. Our much beloved and respected executive director, Ken Friar, is to become a life president of the club from today after deciding to step down from the board and retire from his executive responsibilities.— Arsenal (@Arsenal) September 1, 2020 „Samfélagið, fótboltinn og félagið hafa breyst gríðarlega á þessum árum en Arsenal hefur verið stöðugt afl,“ sagði Ken Friar í viðtali við heimasíðu Arsenal. „Við höfum unnið og tapað mörgum fótboltaleikjum á þessum tíma en við höfum á sama tíma áttað okkur á því hversu mikilvægu hlutverki við sinnum í okkar samfélagi og enn víðar. Ég veit að menn munu halda því áfram,“ sagði Ken Friar. „Ég tók þess ákvörðun fyrir nokkrum mánuðum og áður en faraldurinn mætti á svæðið. Félagið er í góðum höndum hjá Stan og Josh Kroenke sem og stjórninni og starfsfólkinu,“ sagði Ken Friar. Ken Friar var heiðraður við þessu tímamót með því að verða heiðursforseti hjá félaginu. Enski boltinn England Bretland Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Það hefur margt breyst í heiminum á sjö áratugum en einum starfsmanni hjá Arsenal tókst þó að vera hjá félaginu í allan þennan tíma. Ken Friar hefur nú sagt sig úr stjórninni hjá Arsenal en hann hefur verið sjötíu ár hjá félaginu. Ken Friar er nú 86 ára gamall en hann kom fyrst til Arsenal árið 1950. Þegar Friar byrjaði að vinna hjá Arsenal þá var sem dæmi hinn fimmtán ára gamli Elvis Presley nýfluttur til Memphis og rétt að byrja að læra á gítarinn. Friar byrjaði að vinna í miðasölunni en vann sig upp og varð síðar framkvæmdastjóri. Hann kom mikið að því þegar Arsemal flutti sig frá Highbury yfir á Emirates Stadium. Our much beloved and respected executive director, Ken Friar, is to become a life president of the club from today after deciding to step down from the board and retire from his executive responsibilities.— Arsenal (@Arsenal) September 1, 2020 „Samfélagið, fótboltinn og félagið hafa breyst gríðarlega á þessum árum en Arsenal hefur verið stöðugt afl,“ sagði Ken Friar í viðtali við heimasíðu Arsenal. „Við höfum unnið og tapað mörgum fótboltaleikjum á þessum tíma en við höfum á sama tíma áttað okkur á því hversu mikilvægu hlutverki við sinnum í okkar samfélagi og enn víðar. Ég veit að menn munu halda því áfram,“ sagði Ken Friar. „Ég tók þess ákvörðun fyrir nokkrum mánuðum og áður en faraldurinn mætti á svæðið. Félagið er í góðum höndum hjá Stan og Josh Kroenke sem og stjórninni og starfsfólkinu,“ sagði Ken Friar. Ken Friar var heiðraður við þessu tímamót með því að verða heiðursforseti hjá félaginu.
Enski boltinn England Bretland Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira