Segist hafa vanmetið kínversku deildina: Æfði ekki, svaf lítið og drakk bara gos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2020 09:30 Marko Arnautovic leikur m.a. með Brasilíumönnunum Oscar og Hulk hjá Shanghai SIPG í Kína. getty/VCG Austurríski landsliðsmaðurinn Marko Arnautovic viðurkennir að hafa vanmetið styrk kínversku úrvalsdeildarinnar og hafi ekki hugsað um sig eins og atvinnumaður eftir að hann kom til Shanghai SIPG fyrir ári. Shanghai SIPG keypti Arnautovic frá West Ham fyrir 23 milljónir punda í júlí á síðasta ári. Sá austurríski segist hafa haldið að hann gæti gert hlutina með vinstri í Kína og lítið þurft að leggja á sig. Raunin var hins vegar önnur. „Ég vanmat deildina. Ég æfði ekki og hugsaði ekki um líkamann. Ég át og drakk sykrað gos, Sprite, Coca-Cola og Fanta, sem eru ekki góðir fyrir líkamann,“ sagði Arnautovic. „Það tók mig þrjár vikur að venjast tímamismuninum. Ég fór að sofa klukkan sex eða sjö á morgnana og vaknaði klukkan þrjú eða fjögur á daginn, mætti á æfingu, vakti alla nóttina og borðaði á vitlausum tímum.“ Eftir erfiða byrjun hjá Shanghai SIPG segist Arnautovic hafa tekið sig á og hugsað almennilega um sjálfan sig. „Núna hef ég bara einbeitt mér að því sem félagið ætlaðist til af mér, spila vel og berjast um titla. Ég breytti mínum siðum því ég þurfti að gera það. Annars geturðu ekki spilað hér,“ sagði Arnautovic. Austurríkismaðurinn hefur skorað fjórtán mörk í 23 leikjum fyrir Shanghai SIPG sem er með sex stiga forskot í sínum riðli í kínversku úrvalsdeildinni. Fótbolti Kína Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira
Austurríski landsliðsmaðurinn Marko Arnautovic viðurkennir að hafa vanmetið styrk kínversku úrvalsdeildarinnar og hafi ekki hugsað um sig eins og atvinnumaður eftir að hann kom til Shanghai SIPG fyrir ári. Shanghai SIPG keypti Arnautovic frá West Ham fyrir 23 milljónir punda í júlí á síðasta ári. Sá austurríski segist hafa haldið að hann gæti gert hlutina með vinstri í Kína og lítið þurft að leggja á sig. Raunin var hins vegar önnur. „Ég vanmat deildina. Ég æfði ekki og hugsaði ekki um líkamann. Ég át og drakk sykrað gos, Sprite, Coca-Cola og Fanta, sem eru ekki góðir fyrir líkamann,“ sagði Arnautovic. „Það tók mig þrjár vikur að venjast tímamismuninum. Ég fór að sofa klukkan sex eða sjö á morgnana og vaknaði klukkan þrjú eða fjögur á daginn, mætti á æfingu, vakti alla nóttina og borðaði á vitlausum tímum.“ Eftir erfiða byrjun hjá Shanghai SIPG segist Arnautovic hafa tekið sig á og hugsað almennilega um sjálfan sig. „Núna hef ég bara einbeitt mér að því sem félagið ætlaðist til af mér, spila vel og berjast um titla. Ég breytti mínum siðum því ég þurfti að gera það. Annars geturðu ekki spilað hér,“ sagði Arnautovic. Austurríkismaðurinn hefur skorað fjórtán mörk í 23 leikjum fyrir Shanghai SIPG sem er með sex stiga forskot í sínum riðli í kínversku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Kína Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira