Rannsaka AirBnB-gögn umfangsmestu aðilanna Birgir Olgeirsson og Atli Ísleifsson skrifa 27. ágúst 2020 10:24 Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. Vísir/Frikki Skattrannsóknastjóri hefur fengið gögn frá Airbnb á Írlandi um 25 milljarða króna greiðslur til þeirra sem leigja íbúðir sínar út á Íslandi. Gögnin verða notuð til að ganga úr skugga um að þeir sem stunda slíka útleigu hafi staðið í skilum. Með bréfi í lok árs 2018 óskaði skattrannsóknastjóri eftir gögnum frá Airbnb á Írlandi um fasteignir leigðar til útleigu á Íslandi í gegnum bókunarvefinn frá árunum 2015 til 2018. Gögnin voru fyrst að berast núna. Bryndís Kristjándóttir skattrannsóknarstjóri segir að í þessu tilviki hafi þetta verið gert með aðstoð írskra yfirvalda. „Og þeir fóru með þessa beiðni fyrir dóm þar sem var gerð sátt um það hvaða gagna yrði aflað og fengið.“ Á þessu þriggja ára tímabili námu greiðslurnar til Íslands vegna útleigunnar 25,1 milljarði króna, eða sem nemur rétt um áttatíu prósentum allra tekna þess tímabils. Bryndis segir þessar greiðslur ekki ná til allra sem stunduðu slíka útleigu. „Nei, þetta eru ekki lægstu greiðslurnar. Þetta eru rétt ríflega þrjátíu prósent eigna, eða aðila, sem gefa þetta, um áttatíu prósent teknanna.“ Hvernig munið þið nýta þessi gögn? „Nú er þetta komið í greiningu hér og það er þá gert með þeim hætti að þessi gögn eru borin saman við skattskil og þá sjáum við það hvort að sé einhverjir meinbugir á eða ekki.“ Þetta hefur ekki verið gert áður. Hvers vegna? „Þetta er þá kannski bara hluti af þessu alþjóðaumhverfi þar sem allt er orðið að ákveðnu marki auðveldara og upplýsingar flæða betur á milli landa. Þetta er einn liður í því.“ Skattar og tollar Airbnb Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. 26. ágúst 2020 13:27 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Skattrannsóknastjóri hefur fengið gögn frá Airbnb á Írlandi um 25 milljarða króna greiðslur til þeirra sem leigja íbúðir sínar út á Íslandi. Gögnin verða notuð til að ganga úr skugga um að þeir sem stunda slíka útleigu hafi staðið í skilum. Með bréfi í lok árs 2018 óskaði skattrannsóknastjóri eftir gögnum frá Airbnb á Írlandi um fasteignir leigðar til útleigu á Íslandi í gegnum bókunarvefinn frá árunum 2015 til 2018. Gögnin voru fyrst að berast núna. Bryndís Kristjándóttir skattrannsóknarstjóri segir að í þessu tilviki hafi þetta verið gert með aðstoð írskra yfirvalda. „Og þeir fóru með þessa beiðni fyrir dóm þar sem var gerð sátt um það hvaða gagna yrði aflað og fengið.“ Á þessu þriggja ára tímabili námu greiðslurnar til Íslands vegna útleigunnar 25,1 milljarði króna, eða sem nemur rétt um áttatíu prósentum allra tekna þess tímabils. Bryndis segir þessar greiðslur ekki ná til allra sem stunduðu slíka útleigu. „Nei, þetta eru ekki lægstu greiðslurnar. Þetta eru rétt ríflega þrjátíu prósent eigna, eða aðila, sem gefa þetta, um áttatíu prósent teknanna.“ Hvernig munið þið nýta þessi gögn? „Nú er þetta komið í greiningu hér og það er þá gert með þeim hætti að þessi gögn eru borin saman við skattskil og þá sjáum við það hvort að sé einhverjir meinbugir á eða ekki.“ Þetta hefur ekki verið gert áður. Hvers vegna? „Þetta er þá kannski bara hluti af þessu alþjóðaumhverfi þar sem allt er orðið að ákveðnu marki auðveldara og upplýsingar flæða betur á milli landa. Þetta er einn liður í því.“
Skattar og tollar Airbnb Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. 26. ágúst 2020 13:27 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. 26. ágúst 2020 13:27