Merson segir að það væri rangt að afhenda Liverpool titilinn núna og Tony Adams er sammála Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2020 07:30 Wijnaldum og félagar eru með góða forystu en óvíst er hvað verður um enska boltann vegna kórónuveirunnar. vísir/getty Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. Enska úrvalsdeildin er nú í fríi, í það minnsta til 4. apríl, vegna kórónuveirunnar en óvíst er hvort að það takist að ná að klára tímabilið. Rætt hefur verið um hvað eigi að gera en Merson segir að Liverpool eigi í það minnsta ekki að fá titilinn afhendan, án þess að vera búinn að vinna deildnia. „Það er skiljanlegt að segja að Liverpool er með 25 stiga forystu en ef ég væri að spila snóker við félaga minn á morgun og ég þyrfti 25 stig til þess að vinna og hann myndi segja: „Leikurinn er búinn. Það eru engin stig til að spila um“ þá myndi ég svara honum að ég hefði getað unnið þetta,“ skrifaði Merson. „Þú getur fundið til með þeim að bíða í 30 ár eftir titlinum og ef þetta væri Man. City sem væri 25 stigum á undan hinum liðunum þá væru öllum saman því þeir hafa unnið þetta áður. Þetta lið hefur ekki unnið þetta í 30 ár! Þetta er eins og bíómynd.“ „Ég finn til með þeim. Jafnvel þó að þeir myndu fá titilinn núna, því stærðfræðilega séð eru þeir ekki búnir að vinna hann. Ég veit að þeir eru nánast búnir að vinna hann en það er ekki það sama,“ sagði Merson.Paul Merson says awarding #LFC the title early without winning it mathematically would feel wrong...https://t.co/tsEVaBl6jR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020 Tony Adams, fyrrum leikmaður Arsenal, var í viðtali hjá Sky Sports í gærkvöldi og hann er sammála Merson um að það sé ekki hægt að gefa Liverpool titilinn á þessum tímapunkti. „Ég held að þú getir ekki gefið Liverpool meistaratitilinn og ég held að þú getur ekki fellt þrjú lið eða fengið Leeds eða WBA upp um deild. Þú veist, þetta er flókið. Við verðum að lifa í núinu og sjá hvað gerist.“ „Ef þeir fresta EM þá eiga þeir möguleika á að klára enska úrvalsdeildina. Svo það kemur vel út,“ sagði varnarmaðurinn snjalli."I don't think you can give the championship to Liverpool." Tony Adams says #LFC should not be crowned Premier League champions before the season is completed, but hopes it will be possible to finish the season. pic.twitter.com/wgA6x9zCaF — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. Enska úrvalsdeildin er nú í fríi, í það minnsta til 4. apríl, vegna kórónuveirunnar en óvíst er hvort að það takist að ná að klára tímabilið. Rætt hefur verið um hvað eigi að gera en Merson segir að Liverpool eigi í það minnsta ekki að fá titilinn afhendan, án þess að vera búinn að vinna deildnia. „Það er skiljanlegt að segja að Liverpool er með 25 stiga forystu en ef ég væri að spila snóker við félaga minn á morgun og ég þyrfti 25 stig til þess að vinna og hann myndi segja: „Leikurinn er búinn. Það eru engin stig til að spila um“ þá myndi ég svara honum að ég hefði getað unnið þetta,“ skrifaði Merson. „Þú getur fundið til með þeim að bíða í 30 ár eftir titlinum og ef þetta væri Man. City sem væri 25 stigum á undan hinum liðunum þá væru öllum saman því þeir hafa unnið þetta áður. Þetta lið hefur ekki unnið þetta í 30 ár! Þetta er eins og bíómynd.“ „Ég finn til með þeim. Jafnvel þó að þeir myndu fá titilinn núna, því stærðfræðilega séð eru þeir ekki búnir að vinna hann. Ég veit að þeir eru nánast búnir að vinna hann en það er ekki það sama,“ sagði Merson.Paul Merson says awarding #LFC the title early without winning it mathematically would feel wrong...https://t.co/tsEVaBl6jR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020 Tony Adams, fyrrum leikmaður Arsenal, var í viðtali hjá Sky Sports í gærkvöldi og hann er sammála Merson um að það sé ekki hægt að gefa Liverpool titilinn á þessum tímapunkti. „Ég held að þú getir ekki gefið Liverpool meistaratitilinn og ég held að þú getur ekki fellt þrjú lið eða fengið Leeds eða WBA upp um deild. Þú veist, þetta er flókið. Við verðum að lifa í núinu og sjá hvað gerist.“ „Ef þeir fresta EM þá eiga þeir möguleika á að klára enska úrvalsdeildina. Svo það kemur vel út,“ sagði varnarmaðurinn snjalli."I don't think you can give the championship to Liverpool." Tony Adams says #LFC should not be crowned Premier League champions before the season is completed, but hopes it will be possible to finish the season. pic.twitter.com/wgA6x9zCaF — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira