Sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað í hans fyrsta landsliðshópi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 13:00 Alfreð tók við þýska landsliðinu af Christian Prokop. vísir/getty Alfreð Gíslason hefur valið sinn fyrsta hóp sem þjálfari þýska landsliðsins í handbolta. Alfreð stýrir Þýskalandi í fyrsta sinn þegar liðið mætir strákunum hans Erlings Richardssonar í hollenska landsliðinu í vináttulandsleik í Magdeburg 13. mars. Fyrirliði þýska liðsins, Uwe Gensheimer, verður fjarri góðu gamni í leiknum vegna meiðsla. Sömu sögu er að segja af Paul Drux. Í þýska hópnum eru sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað. Hann þjálfaði markverðina Johannes Bitter og Silvio Heinevetter hjá Magdeburg og Patrick Wiencek, Tobias Reichmann, Hendrik Pekeler, Steffen Weinhold og Andreas Wolff hjá Kiel. Fjórtán af 18 leikmönnum í þýska hópnum léku á EM 2020. Þar enduðu Þjóðverjar í 5. sæti. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Bundestrainer Alfred Gislason hat nominiert: Diese 18 Spieler sind im März dabei #WIRIHRALLE#aufgehtsDHB#Handball -- Die Partie in Magdeburg gibt es am 13. März um 18 Uhr live in der @Sportschaupic.twitter.com/c6WozsGoXg— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 2, 2020 Þýski handboltinn Tengdar fréttir Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. 7. febrúar 2020 11:30 Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6. febrúar 2020 15:54 „Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6. febrúar 2020 16:28 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Úr svartnætti í sólarljós Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Alfreð Gíslason hefur valið sinn fyrsta hóp sem þjálfari þýska landsliðsins í handbolta. Alfreð stýrir Þýskalandi í fyrsta sinn þegar liðið mætir strákunum hans Erlings Richardssonar í hollenska landsliðinu í vináttulandsleik í Magdeburg 13. mars. Fyrirliði þýska liðsins, Uwe Gensheimer, verður fjarri góðu gamni í leiknum vegna meiðsla. Sömu sögu er að segja af Paul Drux. Í þýska hópnum eru sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað. Hann þjálfaði markverðina Johannes Bitter og Silvio Heinevetter hjá Magdeburg og Patrick Wiencek, Tobias Reichmann, Hendrik Pekeler, Steffen Weinhold og Andreas Wolff hjá Kiel. Fjórtán af 18 leikmönnum í þýska hópnum léku á EM 2020. Þar enduðu Þjóðverjar í 5. sæti. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Bundestrainer Alfred Gislason hat nominiert: Diese 18 Spieler sind im März dabei #WIRIHRALLE#aufgehtsDHB#Handball -- Die Partie in Magdeburg gibt es am 13. März um 18 Uhr live in der @Sportschaupic.twitter.com/c6WozsGoXg— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 2, 2020
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. 7. febrúar 2020 11:30 Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6. febrúar 2020 15:54 „Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6. febrúar 2020 16:28 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Úr svartnætti í sólarljós Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. 7. febrúar 2020 11:30
Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6. febrúar 2020 15:54
„Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6. febrúar 2020 16:28