Grétar Þór: Liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 5. mars 2020 20:57 Grétar Þór og Theodór fagna saman Íslandsmeistaratitlinum 2018 vísir/daníel „Við kunnum ekki að tapa í Laugardalshöll“ sagði Grétar Þór Eyþórsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í kvöld. „Sérstaklega núna eftir að við sláum Hauka út í þriðja skiptið, þetta hafa alltaf verið geggjaðir leikir og sem betur fer hef ég alltaf unnið“ Grétar Þór hefur fengið viðurnefnið, sá bikaróði, og segir hann að það sé eitthvað sem hefur fylgt honum frá fjögurra ára aldri „Við vorum að rifja þetta upp en það eru fáir sem vita það að ég greindist með æxli þegar ég var fjögurra ára. Þetta var sem sagt bikaræði sem ég greindist með, ég er ennþá með það“ „Ég veit að hin liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu en á meðan þetta æxli er í mér þá er ég að fara að safna bikurum“ sagði sá bikaróði ÍBV mætir Aftureldingu eða Stjörnunni á laugardaginn, Grétari er alveg sama hvort liðið það verður hann er svo sáttur að fá tveggja daga frí núna, hann segir að það hafi verið gulrótin fyrir þessari helgi „Þetta eru bæði svo góð lið mér er alveg sama. Ég og Teddi erum búnir að bóka hótel herbergi og ætlum að sofa út og borða góðan mat. Það var gulrótin okkar í dag, svo er það bara bikarinn á laugardaginn“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45 Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
„Við kunnum ekki að tapa í Laugardalshöll“ sagði Grétar Þór Eyþórsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í kvöld. „Sérstaklega núna eftir að við sláum Hauka út í þriðja skiptið, þetta hafa alltaf verið geggjaðir leikir og sem betur fer hef ég alltaf unnið“ Grétar Þór hefur fengið viðurnefnið, sá bikaróði, og segir hann að það sé eitthvað sem hefur fylgt honum frá fjögurra ára aldri „Við vorum að rifja þetta upp en það eru fáir sem vita það að ég greindist með æxli þegar ég var fjögurra ára. Þetta var sem sagt bikaræði sem ég greindist með, ég er ennþá með það“ „Ég veit að hin liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu en á meðan þetta æxli er í mér þá er ég að fara að safna bikurum“ sagði sá bikaróði ÍBV mætir Aftureldingu eða Stjörnunni á laugardaginn, Grétari er alveg sama hvort liðið það verður hann er svo sáttur að fá tveggja daga frí núna, hann segir að það hafi verið gulrótin fyrir þessari helgi „Þetta eru bæði svo góð lið mér er alveg sama. Ég og Teddi erum búnir að bóka hótel herbergi og ætlum að sofa út og borða góðan mat. Það var gulrótin okkar í dag, svo er það bara bikarinn á laugardaginn“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45 Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45
Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00