Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Tinni Sveinsson skrifar 6. mars 2020 12:00 Verðlaunin verða haldin 13. mars. Mörg verkefni berjast um hituna á Íslensku vefverðlaununum, sem haldin verða 13. mars. Hér fyrir neðan má sjá þau verkefni sem hljóta tilnefningu í flokkum til verðlaunanna. Auðunn Blöndal og Steindi Jr. tóku að sér að lesa upp tilnefningarnar en þeir verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri. Uppfært 12. mars: Athöfn Íslensku vefverðlaunanna hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtaka vefiðnaðarins. „Við munum á næstu dögum afhenda sigurvegurum verðlaun og tilkynna um þau jafnóðum og þau verða afhent,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Klippa: Íslensku vefverðlaunin 2020 - Topp 5 tilnefningar Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki) Aranja.com Noodle.ai Payday.is Safe and sound in Iceland Vefur Frjálsa Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki) Kolibri.is Nýr vefur Rolf Johansen & co True Ventures Vefur Orkusölunnar Vettvangur Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki) Essence Eve Online Nýr vefur Póstsins Orka náttúrunnar Vefur Arion banka Markaðsvefur ársins Betri flugvitund með kolefnisjöfnun KARDS Ólafur Arnalds Proxy Snjallheimili Nova Söluvefur ársins Dohop Dominos Vádís – Sýndarráðgjafi við kaup á tryggingum Vefur Icelandair Vefverslun Nova Stafræn lausn ársins Taktikal Fill & Sign – Sjálfvirk rafræn eyðublöð Klippari (Vísir/Sýn) Stafrænt greiðslumat Íslandsbanka Tenging við aðra banka – þrír bankar í einu appi Tryggingar í Arion appinu Tæknilausn ársins create-ueno-app Tryggingar í Arion appinu Dominos.is kringlan.is L.is + Landsbankaappið Opinber vefur ársins Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Inspired By Iceland Nýr vefur Póstsins Safnaðu Vesturbyggð Vefkerfi ársins PaydayApp Rafræn fjárhagsaðstoð Tímatal Veita – vefkerfi á bakvið umsóknir um fjárhagsaðstoð Vörður – Mínar síður App ársins App Icelandair Arion appið Hopp Landsbankaappið TM appið Samfélagsvefur ársins HönnunarMars Karlaklefinn.is Kolefnisreiknir TreeMemberme Útmeða Gæluverkefni Bílaskrá Einar Aranjason hello aurora Portfolio Davíðs Snarlinn Vegna dræmrar þátttöku verða ekki veitt verðlaun fyrir efnis- og fréttaveitu ársins. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á Facebook og nálgast miða hjá Tix. Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Sjá meira
Mörg verkefni berjast um hituna á Íslensku vefverðlaununum, sem haldin verða 13. mars. Hér fyrir neðan má sjá þau verkefni sem hljóta tilnefningu í flokkum til verðlaunanna. Auðunn Blöndal og Steindi Jr. tóku að sér að lesa upp tilnefningarnar en þeir verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri. Uppfært 12. mars: Athöfn Íslensku vefverðlaunanna hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtaka vefiðnaðarins. „Við munum á næstu dögum afhenda sigurvegurum verðlaun og tilkynna um þau jafnóðum og þau verða afhent,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Klippa: Íslensku vefverðlaunin 2020 - Topp 5 tilnefningar Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki) Aranja.com Noodle.ai Payday.is Safe and sound in Iceland Vefur Frjálsa Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki) Kolibri.is Nýr vefur Rolf Johansen & co True Ventures Vefur Orkusölunnar Vettvangur Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki) Essence Eve Online Nýr vefur Póstsins Orka náttúrunnar Vefur Arion banka Markaðsvefur ársins Betri flugvitund með kolefnisjöfnun KARDS Ólafur Arnalds Proxy Snjallheimili Nova Söluvefur ársins Dohop Dominos Vádís – Sýndarráðgjafi við kaup á tryggingum Vefur Icelandair Vefverslun Nova Stafræn lausn ársins Taktikal Fill & Sign – Sjálfvirk rafræn eyðublöð Klippari (Vísir/Sýn) Stafrænt greiðslumat Íslandsbanka Tenging við aðra banka – þrír bankar í einu appi Tryggingar í Arion appinu Tæknilausn ársins create-ueno-app Tryggingar í Arion appinu Dominos.is kringlan.is L.is + Landsbankaappið Opinber vefur ársins Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Inspired By Iceland Nýr vefur Póstsins Safnaðu Vesturbyggð Vefkerfi ársins PaydayApp Rafræn fjárhagsaðstoð Tímatal Veita – vefkerfi á bakvið umsóknir um fjárhagsaðstoð Vörður – Mínar síður App ársins App Icelandair Arion appið Hopp Landsbankaappið TM appið Samfélagsvefur ársins HönnunarMars Karlaklefinn.is Kolefnisreiknir TreeMemberme Útmeða Gæluverkefni Bílaskrá Einar Aranjason hello aurora Portfolio Davíðs Snarlinn Vegna dræmrar þátttöku verða ekki veitt verðlaun fyrir efnis- og fréttaveitu ársins. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á Facebook og nálgast miða hjá Tix.
Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Sjá meira