Steinunn: Varnarleikurinn og markvarslan var á sturluðu stigi Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 7. mars 2020 15:48 Steinunn Björnsdóttir var í skýjunum í fagnaðarlátunum í Laugardalshöll í dag. vísir/daníel Maður leiksins, Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var að sjálfsögðu hæstánægð eftir sigurinn á KA/Þór í bikarúrslitaleiknum í handbolta í Laugardalshöll í dag. „Við erum búnar að bíða lengi eftir þessu, erum búnar að spila frábærlega í allan vetur og loksins erum við búnar að vinna eitthvað. Nú getum við hætt að segja í viðtölum að það sé ekkert ennþá komið.“ Steinunn segir að það sé margt sem spilar inní og útskýri þessa gríðarlegu yfirburði sem liðið hafði um helgina. „Það er svo margt, við vorum að spila fáranlega vel saman, varnarleikurinn og markvarslan, var að mínu mati, á sturluðu leveli.“ „Við vorum að keyra vel á þær á fyrstu 30 og þær áttu ekki séns í dag, en þær eru með frábært lið.“ „Mig langar að nýta tækifærið og fá að hrósa stúkunum báðum, sérstaklega KA/Þór stúkunni þau létu vel í sér heyra allan leikinn þrátt fyrir að vera mikið undir. Svona á þetta að vera á öllum leikjum.“ Fram fór með 13 marka forystu inn í klefa í hálfleik en Steinunn segir að liðið hafi farið vel yfir það að halda gæðunum uppi þrátt fyrir mikla yfirburði „Við vildum halda gæðunum uppi, það er fullt af fólki komið til þess að horfa og við þurftum að halda áfram að spila vel og fagna til áhorfenda.“ En er þetta fyrsti titillinn af þremur? „Já, ég vona það.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir 7. mars 2020 14:45 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Maður leiksins, Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var að sjálfsögðu hæstánægð eftir sigurinn á KA/Þór í bikarúrslitaleiknum í handbolta í Laugardalshöll í dag. „Við erum búnar að bíða lengi eftir þessu, erum búnar að spila frábærlega í allan vetur og loksins erum við búnar að vinna eitthvað. Nú getum við hætt að segja í viðtölum að það sé ekkert ennþá komið.“ Steinunn segir að það sé margt sem spilar inní og útskýri þessa gríðarlegu yfirburði sem liðið hafði um helgina. „Það er svo margt, við vorum að spila fáranlega vel saman, varnarleikurinn og markvarslan, var að mínu mati, á sturluðu leveli.“ „Við vorum að keyra vel á þær á fyrstu 30 og þær áttu ekki séns í dag, en þær eru með frábært lið.“ „Mig langar að nýta tækifærið og fá að hrósa stúkunum báðum, sérstaklega KA/Þór stúkunni þau létu vel í sér heyra allan leikinn þrátt fyrir að vera mikið undir. Svona á þetta að vera á öllum leikjum.“ Fram fór með 13 marka forystu inn í klefa í hálfleik en Steinunn segir að liðið hafi farið vel yfir það að halda gæðunum uppi þrátt fyrir mikla yfirburði „Við vildum halda gæðunum uppi, það er fullt af fólki komið til þess að horfa og við þurftum að halda áfram að spila vel og fagna til áhorfenda.“ En er þetta fyrsti titillinn af þremur? „Já, ég vona það.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir 7. mars 2020 14:45 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir 7. mars 2020 14:45