Bretar og Bandaríkjamenn saka Rússa um stórfelldar netárásir á Georgíu Eiður Þór Árnason skrifar 20. febrúar 2020 20:00 Höfuðstöðvar GRU í Moskvu. Getty/ZAVRAZHIN Bresk stjórnvöld saka leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) um að hafa staðið að baki stórfelldum netárásum á Georgíu í fyrra. Árásirnar eru sagðar hafa orðið til þess að yfir tvö þúsund vefsíður urðu óaðgengilegar þar í landi. Bandarísk og georgísk stjórnvöld taka undir niðurstöður Breta en rússneska utanríkisráðuneytið neitar ásökununum. Bretar fullyrða að um hafi verið að ræða „tilraun til þess að grafa undan fullveldi Georgíu.“ Breska netöryggisstofnunin (NCSC) sem hefur rannsakað árásina segist geta sagt með „nær fullri vissu“ að leyniþjónusta rússneska hersins hafi staðið að baki umræddum árásum sem hafi meðal annars haft áhrif á vefsvæði georgíska ríkissjónvarpsins og fjölmargar vefsíður á vegum stjórnvalda. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sömuleiðis fordæmt árásirnar: „Bandaríkin kalla eftir því að Rússland stöðvi framferði sitt í Georgíu sem og annars staðar.“ „Umfang þessarar árásar er eitthvað sem við höfum ekki séð áður,“ sagði Alan Woodward, netöryggissérfræðingur við Háskólann í Surrey, þegar árásirnar áttu sér stað á síðasta ári. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem georgísk yfirvöld saka Rússa um að standa fyrir netárásum þar í landi en það gerðist einnig árið 2008 á meðan átök voru á milli ríkjanna. Rússar þvertóku einnig fyrir þær ásakanir. Bandaríkin Bretland Georgía Rússland Tölvuárásir Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
Bresk stjórnvöld saka leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) um að hafa staðið að baki stórfelldum netárásum á Georgíu í fyrra. Árásirnar eru sagðar hafa orðið til þess að yfir tvö þúsund vefsíður urðu óaðgengilegar þar í landi. Bandarísk og georgísk stjórnvöld taka undir niðurstöður Breta en rússneska utanríkisráðuneytið neitar ásökununum. Bretar fullyrða að um hafi verið að ræða „tilraun til þess að grafa undan fullveldi Georgíu.“ Breska netöryggisstofnunin (NCSC) sem hefur rannsakað árásina segist geta sagt með „nær fullri vissu“ að leyniþjónusta rússneska hersins hafi staðið að baki umræddum árásum sem hafi meðal annars haft áhrif á vefsvæði georgíska ríkissjónvarpsins og fjölmargar vefsíður á vegum stjórnvalda. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sömuleiðis fordæmt árásirnar: „Bandaríkin kalla eftir því að Rússland stöðvi framferði sitt í Georgíu sem og annars staðar.“ „Umfang þessarar árásar er eitthvað sem við höfum ekki séð áður,“ sagði Alan Woodward, netöryggissérfræðingur við Háskólann í Surrey, þegar árásirnar áttu sér stað á síðasta ári. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem georgísk yfirvöld saka Rússa um að standa fyrir netárásum þar í landi en það gerðist einnig árið 2008 á meðan átök voru á milli ríkjanna. Rússar þvertóku einnig fyrir þær ásakanir.
Bandaríkin Bretland Georgía Rússland Tölvuárásir Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira