Lampard talaði um yfirspilun og raunveruleikatékk eftir skellinn Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 10:30 Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleiknum stigu gestirnir frá Þýskalandi á bensíngjöfina og keyrðu yfir lánlausa heimamenn. „Svona er fótboltinn á þessu stigi. Gæði Bayern voru frábær. Þeir eru með mjög sterkt lið og ef við myndum ekki gera allt rétt í kvöld, vissum við að það yrði erfitt kvöld í vændum,“ sagði Lampard. „Við gerðum ekki allt rétt. Við vorum ekki með nógu mikið sjálfstraust til að halda boltanum. Það eru mín mestu vonbrigði í kvöld. Við viljum spila og höfum sýnt það alla leiktíðina en í kvöld fórum við frá því.“ Chelsea on the verge of #UCL exit after 3-0 home defeat to brilliant Bayern https://t.co/lsLc8PfHbj— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 25, 2020 „Við sem félag höfum ekki verið að berjast í útsláttarkeppnum og að komast lengra í nokkur ár og þannig er staðan. Stundum verðuru að vera mjög hreinskilinn og þeir yfirpiluðu okkur.“ „Ég er ósáttur því við hefðum getað gert betur gen þessu liði en þetta er raunveruleikatékk fyrir alla inn í búningsherberginu. Við þurfum að taka þetta á kinnina og líta á engra aðra en sjálfa okkur. Við verðum að ná fyrri hæðum sem þetta félag hefur náð,“ sagði Lampard. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15 Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00 Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26. febrúar 2020 09:30 Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleiknum stigu gestirnir frá Þýskalandi á bensíngjöfina og keyrðu yfir lánlausa heimamenn. „Svona er fótboltinn á þessu stigi. Gæði Bayern voru frábær. Þeir eru með mjög sterkt lið og ef við myndum ekki gera allt rétt í kvöld, vissum við að það yrði erfitt kvöld í vændum,“ sagði Lampard. „Við gerðum ekki allt rétt. Við vorum ekki með nógu mikið sjálfstraust til að halda boltanum. Það eru mín mestu vonbrigði í kvöld. Við viljum spila og höfum sýnt það alla leiktíðina en í kvöld fórum við frá því.“ Chelsea on the verge of #UCL exit after 3-0 home defeat to brilliant Bayern https://t.co/lsLc8PfHbj— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 25, 2020 „Við sem félag höfum ekki verið að berjast í útsláttarkeppnum og að komast lengra í nokkur ár og þannig er staðan. Stundum verðuru að vera mjög hreinskilinn og þeir yfirpiluðu okkur.“ „Ég er ósáttur því við hefðum getað gert betur gen þessu liði en þetta er raunveruleikatékk fyrir alla inn í búningsherberginu. Við þurfum að taka þetta á kinnina og líta á engra aðra en sjálfa okkur. Við verðum að ná fyrri hæðum sem þetta félag hefur náð,“ sagði Lampard.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15 Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00 Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26. febrúar 2020 09:30 Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15
Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00
Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26. febrúar 2020 09:30
Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45