Gaf Ólympíusafninu handrit sem hann keypti á meira en milljarð íslenskra króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2020 19:45 Alisher Usmanov og Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, með handritið. Mynd/Twitter/IOC Rússneski milljarðamæringurinn AlisherUsmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Það vissu fáir af því að það hefði verið AlisherUsmanov sem rétt fyrir jól keypti Stefnuyfirlýsingu nútíma Ólympíuleikanna frá árinu 1892. „Ég trúi því að Ólympíusafnið sé besti staðurinn til að hýsa þetta ómetanlega handrit,“ sagði AlisherUsmanov. Hann er kannski þekktastur fyrir að átti 30 prósent í Arsenal til ársins 2018. Handritið seldist fyrir 6,8 milljónir punda á uppboði rétt fyrir jól en það jafngildir meira en 1,1 milljarði íslenskra króna. Það vissi enginn hver hafði keypt það fyrr en í dag. Útboðið á handritinu tók um tíu mínútur og á meðan hækkaði verðið frá einni milljón Bandaríkjadala upp í 8,8 milljónir dala. Usmanov had bought the 14-page document penned by IOC founder Pierre de Coubertin, advocating the resurrection of the ancient Greek Games, for a record $8.8 million at auction in New York in December. #Olympicshttps://t.co/xtdltVAiFv— Firstpost Sports (@FirstpostSports) February 10, 2020 Engar menjar eða munir tengdir íþróttasögunni hafa selst fyrir meiri pening í sögunni. Handrit þetta telur alls fjórtán síður og það var handskrifað af stofnanda nútíma Ólympíuleikanna, Frakkanum PierredeCoubertin.PierredeCoubertin endurvakti Ólympíuleikanna seint á nítjándu öld en fyrstu nútíma sumarólympíuleikarnir voru haldnir árið 1896 í Aþenu. Í stefnuyfirlýsingunni skrifar hann um að byggja nútíma Ólympíuleikana á Ólympíuleikunum fornu sem haldnir voru í Grikklandi í fornöld. Pierre de Coubertin’s historic founding text finds its home at The @OlympicMuseum in Lausanne The donor is revealed as Alisher Usmanov, President of the International Fencing Federation @FIE_fencing. pic.twitter.com/lpyxPqGSbU— IOC MEDIA (@iocmedia) February 10, 2020 „Við urðum vitni af sögulegum atburði í dag. Í fyrsta lagi sjáum við þetta sögulega plagg, handritið af ræðunni sem lagði grunninn að stofnun Ólympíuhreyfingarinnar og í öðru lagi verðum við vitni af því þegar þetta handrit kemur aftur heim og þangað sem það á heima,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. Handritið bætti metið yfir dýrustu íþróttamynjar sögunnar en það átti áður treyja sem hafnabolta súperstjarnan Babe Ruth klæddist og seldist á sínum tíma á 5.64 milljónir Bandaríkjadala. Ólympíuleikar Rússland Sviss Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Sjá meira
Rússneski milljarðamæringurinn AlisherUsmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Það vissu fáir af því að það hefði verið AlisherUsmanov sem rétt fyrir jól keypti Stefnuyfirlýsingu nútíma Ólympíuleikanna frá árinu 1892. „Ég trúi því að Ólympíusafnið sé besti staðurinn til að hýsa þetta ómetanlega handrit,“ sagði AlisherUsmanov. Hann er kannski þekktastur fyrir að átti 30 prósent í Arsenal til ársins 2018. Handritið seldist fyrir 6,8 milljónir punda á uppboði rétt fyrir jól en það jafngildir meira en 1,1 milljarði íslenskra króna. Það vissi enginn hver hafði keypt það fyrr en í dag. Útboðið á handritinu tók um tíu mínútur og á meðan hækkaði verðið frá einni milljón Bandaríkjadala upp í 8,8 milljónir dala. Usmanov had bought the 14-page document penned by IOC founder Pierre de Coubertin, advocating the resurrection of the ancient Greek Games, for a record $8.8 million at auction in New York in December. #Olympicshttps://t.co/xtdltVAiFv— Firstpost Sports (@FirstpostSports) February 10, 2020 Engar menjar eða munir tengdir íþróttasögunni hafa selst fyrir meiri pening í sögunni. Handrit þetta telur alls fjórtán síður og það var handskrifað af stofnanda nútíma Ólympíuleikanna, Frakkanum PierredeCoubertin.PierredeCoubertin endurvakti Ólympíuleikanna seint á nítjándu öld en fyrstu nútíma sumarólympíuleikarnir voru haldnir árið 1896 í Aþenu. Í stefnuyfirlýsingunni skrifar hann um að byggja nútíma Ólympíuleikana á Ólympíuleikunum fornu sem haldnir voru í Grikklandi í fornöld. Pierre de Coubertin’s historic founding text finds its home at The @OlympicMuseum in Lausanne The donor is revealed as Alisher Usmanov, President of the International Fencing Federation @FIE_fencing. pic.twitter.com/lpyxPqGSbU— IOC MEDIA (@iocmedia) February 10, 2020 „Við urðum vitni af sögulegum atburði í dag. Í fyrsta lagi sjáum við þetta sögulega plagg, handritið af ræðunni sem lagði grunninn að stofnun Ólympíuhreyfingarinnar og í öðru lagi verðum við vitni af því þegar þetta handrit kemur aftur heim og þangað sem það á heima,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. Handritið bætti metið yfir dýrustu íþróttamynjar sögunnar en það átti áður treyja sem hafnabolta súperstjarnan Babe Ruth klæddist og seldist á sínum tíma á 5.64 milljónir Bandaríkjadala.
Ólympíuleikar Rússland Sviss Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Sjá meira