Seinni bylgjan: Kláruðu leikinn með fjóra vinstri hornamenn inni á vellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 20:15 Eyjamenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn á sunnudaginn og unnu sex marka sigur á Aftureldingu, 26-32, í Olís-deild karla. Uppstilling ÍBV síðustu 20 mínútur leiksins var nokkuð óhefðbundin en fjórir af sex útileikmönnunum voru rétthentir hornamenn. „Það eru í raun fjórir vinstri hornamenn sem klára síðustu 20 mínúturnar. Það er galið að þeir hafi klárað þennan leik en gerðu þetta frábærlega,“ sagði Arnar Pétursson í Seinni bylgjunni í gær. „Grétar Þór Eyþórsson, sá bikaróði, var í hægra horninu, Hákon [Daði Styrmisson] var á miðjunni, Friðrik Hólm [Jónsson] var í vinstra horninu og Ívar Logi [Styrmisson], sem hefur spilað mikið í horninu, var hægra megin fyrir utan.“ Eyjamenn lentu í áföllum í leiknum, Fannar Þór Friðgeirsson fékk rautt spjald og Kristján Örn Kristjánsson gat ekki beitt sér að fullu, en þjálfarateymið átti ása uppi í erminni. „Afturelding jafnaði í 20-20 og þá tók Erlingur [Richardsson] leikhlé. Í kjölfarið kemur hann inn á með fjóra vinstri hornamenn, Dag [Arnarsson] og Elliða [Snæ Viðarsson],“ sagði Arnar. „Ég veit ekki hvað Afturelding hélt. Héldu þeir að þetta væri búið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00 Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30 Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Eyjamenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn á sunnudaginn og unnu sex marka sigur á Aftureldingu, 26-32, í Olís-deild karla. Uppstilling ÍBV síðustu 20 mínútur leiksins var nokkuð óhefðbundin en fjórir af sex útileikmönnunum voru rétthentir hornamenn. „Það eru í raun fjórir vinstri hornamenn sem klára síðustu 20 mínúturnar. Það er galið að þeir hafi klárað þennan leik en gerðu þetta frábærlega,“ sagði Arnar Pétursson í Seinni bylgjunni í gær. „Grétar Þór Eyþórsson, sá bikaróði, var í hægra horninu, Hákon [Daði Styrmisson] var á miðjunni, Friðrik Hólm [Jónsson] var í vinstra horninu og Ívar Logi [Styrmisson], sem hefur spilað mikið í horninu, var hægra megin fyrir utan.“ Eyjamenn lentu í áföllum í leiknum, Fannar Þór Friðgeirsson fékk rautt spjald og Kristján Örn Kristjánsson gat ekki beitt sér að fullu, en þjálfarateymið átti ása uppi í erminni. „Afturelding jafnaði í 20-20 og þá tók Erlingur [Richardsson] leikhlé. Í kjölfarið kemur hann inn á með fjóra vinstri hornamenn, Dag [Arnarsson] og Elliða [Snæ Viðarsson],“ sagði Arnar. „Ég veit ekki hvað Afturelding hélt. Héldu þeir að þetta væri búið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00 Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30 Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00
Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49
Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30
Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30