Heimildarþættir um Justin Bieber á YouTube slá í gegn: Spyrnti sér frá botninum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2020 07:00 Justin Bieber opnar sig í nýjum heimildarþáttum. Í lok janúar komu út heimildarþættir um kanadísku poppstjörnuna Justin Bieber sem fjalla um þá erfileika sem þessi ungi maður hefur þurft að ganga í gegnum undanfarin ár. Bieber varð heimsfrægur þegar myndbandi af honum syngjandi var deilt árið 2007. Þá var hann aðeins ellefu ára. Í kjölfarið fór ferill hans á flug og hefur það reynst honum erfitt að ráða við frægðina. Á dögunum greindi Bieber frá því að undanfarið hafi hann glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Þessu greindi Bieber frá á Instagram-reikningi sínum og blés þar með á orðróma þess efnis að hann væri djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu. Nýju heimildaþættirnir fjalla aðallega um síðustu fjögur ár, frá því að hann fór á tónleikaferðalag árið 2015. Á miðju tónleikaferðalagi varð söngvarinn að hætta við stóran hluta af Purpose Tour tónleikaferðalaginu þar sem hann brann í raun út. Þættirnir bera heitið Seasons og eru framleiddir af YouTube. Þar fer listamaðurinn um víðan völl og segir frá hans verstu tímum. Hann hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga síðustu mánuði og meðal annars gekk hann í það heilaga með Hailey Bieber fyrir ekki svo löngu. Hann segir hana hafa hjálpað honum í gegnum erfiðustu tímana. Hér að neðan má sjá fyrstu þættina sem aðgengilegir eru á YouTube en hægt er að sjá fleiri á YouTube-premium. Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. 9. janúar 2020 08:19 Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Í lok janúar komu út heimildarþættir um kanadísku poppstjörnuna Justin Bieber sem fjalla um þá erfileika sem þessi ungi maður hefur þurft að ganga í gegnum undanfarin ár. Bieber varð heimsfrægur þegar myndbandi af honum syngjandi var deilt árið 2007. Þá var hann aðeins ellefu ára. Í kjölfarið fór ferill hans á flug og hefur það reynst honum erfitt að ráða við frægðina. Á dögunum greindi Bieber frá því að undanfarið hafi hann glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Þessu greindi Bieber frá á Instagram-reikningi sínum og blés þar með á orðróma þess efnis að hann væri djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu. Nýju heimildaþættirnir fjalla aðallega um síðustu fjögur ár, frá því að hann fór á tónleikaferðalag árið 2015. Á miðju tónleikaferðalagi varð söngvarinn að hætta við stóran hluta af Purpose Tour tónleikaferðalaginu þar sem hann brann í raun út. Þættirnir bera heitið Seasons og eru framleiddir af YouTube. Þar fer listamaðurinn um víðan völl og segir frá hans verstu tímum. Hann hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga síðustu mánuði og meðal annars gekk hann í það heilaga með Hailey Bieber fyrir ekki svo löngu. Hann segir hana hafa hjálpað honum í gegnum erfiðustu tímana. Hér að neðan má sjá fyrstu þættina sem aðgengilegir eru á YouTube en hægt er að sjá fleiri á YouTube-premium.
Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. 9. janúar 2020 08:19 Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. 9. janúar 2020 08:19
Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45