Schofield kom öllum á óvart þegar hann kom út úr skápnum í morgun Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2020 10:07 Phillip Schofield og Holly Willoughby stýra þættina This Morning á ITV. Sjónvarpsmaðurinn breski Phillip Schofield sendi í morgun frá sér yfirlýsingu á Instagram- stories þar sem hann greinir frá því að hann sé samkynhneigður. Schofield hefur verið þáttastjórnandi morgunþáttarins This Morning á ITV síðan 2002 en í dag heldur hann úti þættinum ásamt Holly Willoughby. Allir helstu bresku miðlarnir greina frá tíðindunum í morgun en Schofield hefur verið giftur Stephanie Lowe síðan 1993. Rétt eftir að yfirlýsing hans birtist á Instagram kom Schofield fram í eigin þætti og tók Holly Willoughby viðtal við hann um málið. Í yfirlýsingunni segir: „Með styrk og stuðningi eiginkonu minnar og dætrum hef ég nú sætt mig við það að ég er samkynhneigður.“ He's done it! Married with two girls, Phillip Schofield comes out as gay on @thismorning@birmingham_live@jamesdrodgerhttps://t.co/2d700cfVDNpic.twitter.com/skyOOr5C2c— Graham Young (@_grahamyoung) February 7, 2020 Huge respect to @Schofepic.twitter.com/iS1g24vrpF— BBXTRA (@BigBrotherXtra) February 7, 2020 'My family have held me so close' Presenter @Schofe has come out as gay in an Instagram post this morning.https://t.co/zAVl7SSDR7#VictoriaLIVEpic.twitter.com/ywLAku7hg3— Victoria Derbyshire (@VictoriaLIVE) February 7, 2020 Also on the same topic of #ThisMorning today. Nothing but respect to @EamonnHolmes for this message to Phil of support. @thismorning is an emotional one today. Nothing but respect to @Schofepic.twitter.com/VHBuM1GVvU— Aaron Spencer (@Aaronspencer98) February 7, 2020 Yfirlýsing Schofield. Bretland Fjölmiðlar Hinsegin Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn breski Phillip Schofield sendi í morgun frá sér yfirlýsingu á Instagram- stories þar sem hann greinir frá því að hann sé samkynhneigður. Schofield hefur verið þáttastjórnandi morgunþáttarins This Morning á ITV síðan 2002 en í dag heldur hann úti þættinum ásamt Holly Willoughby. Allir helstu bresku miðlarnir greina frá tíðindunum í morgun en Schofield hefur verið giftur Stephanie Lowe síðan 1993. Rétt eftir að yfirlýsing hans birtist á Instagram kom Schofield fram í eigin þætti og tók Holly Willoughby viðtal við hann um málið. Í yfirlýsingunni segir: „Með styrk og stuðningi eiginkonu minnar og dætrum hef ég nú sætt mig við það að ég er samkynhneigður.“ He's done it! Married with two girls, Phillip Schofield comes out as gay on @thismorning@birmingham_live@jamesdrodgerhttps://t.co/2d700cfVDNpic.twitter.com/skyOOr5C2c— Graham Young (@_grahamyoung) February 7, 2020 Huge respect to @Schofepic.twitter.com/iS1g24vrpF— BBXTRA (@BigBrotherXtra) February 7, 2020 'My family have held me so close' Presenter @Schofe has come out as gay in an Instagram post this morning.https://t.co/zAVl7SSDR7#VictoriaLIVEpic.twitter.com/ywLAku7hg3— Victoria Derbyshire (@VictoriaLIVE) February 7, 2020 Also on the same topic of #ThisMorning today. Nothing but respect to @EamonnHolmes for this message to Phil of support. @thismorning is an emotional one today. Nothing but respect to @Schofepic.twitter.com/VHBuM1GVvU— Aaron Spencer (@Aaronspencer98) February 7, 2020 Yfirlýsing Schofield.
Bretland Fjölmiðlar Hinsegin Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira